Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 83

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 83
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 79 V 29 Breytileiki hjartsláttar í svefni Helqi Kristhiarnarson. Páll Matthíasson, Björg Þorleifsdóttir & Rögnvaldur Sœmundsson. Rannsóknastofu geðdeildar Landspítalans. Hjartsláttur heilbrigðra manna er alltaf eitt- hvað óreglulegur og endurspeglar það breyti- leika í þeim stjómkerfum sem stýra honum. Vitað er að hjartsláttaróregla eykst í draum- svefni. Þetta er reyndar það sem vænta má þar sem mörg önnur jafnvægiskerfi í líkamanum t.d. hitastjórnun missa jafnvægið í þessu svefnstigi. Við höfum smíðað lítið beranlegt tæki til að mæla og geyma í tölvuminni sérhvert R-R bil milli hjartaslaga á mælingartímanum, sent getur verið upp undir 100 klukkustundir án þess að lesið sé úr tækinu. Þetta tæki mælir einnig hreyfingar, húðhita, líkamshita, um- hverfishita og umhverfisbirtu. Mælinganiðurstöður voru skoðaðar með því að tíðnigreina breytileikann með auto- regressive líkani sem sýnir áhrif ósjálfráða taugakerfisins á hjartsláttinn. Hátíðni hluti tíðnirófsins nálægt 0,25 Hz tengist áhrifum öndunar sem miðlað er af parasympatiskum brautum, en lægri tíðniþættir stafa líklega af áhrifum blóðveitustjómunar og sympatiskum áhrifum á hjartslátt. Þegar þetta tíðniróf er skoöað með svefn- heilariti sem tekið er samtímis, rná sjá mun á hjartsláttarrófi í djúpsvefni og draumsvefni. í djúpsvefni er hjartsláttur mjög stöðugur með einstökum þrepum þar sem hjartsláttartíðni breytist um 20 slög á mínútu, en þessi þrep tengjast oft líkamshreyfingum í svefni. Þegar tíðnirófið er skoðað í þessu svefnstigi sést að öndunarmynstur er mjög reglulegt en í draum- svefni er öndunarmynstrið óreglulegra og lágtíðniþættir rófsins koma skýrar fram. Þessi mælingaraðferð virðist vera gagnleg við rannsóknir á svefni og á starfsemi ósjálf- ráða taugakerfisins. Sjúklingar með ýmsa sjúk- dóma sem tengjast starfsemi þessara kerfa hafa verið rannsakaðir. V 30 BRÁÐ KRANSÆÐASTÍFLA OG SEGALEYSANDI MEÐFERÐ Á ÍSLANDI Gísli Ólafsson og Ámi Kristinsson, lyflækningadeild Landspítala, læknadeild HÍ Sýnt hefur verið fram á að segaleysandi meðferð fækkar dauðsföllum í bráðri kransæðastíflu (GISSI1, ISIS 2). Á sex mánaða tímabili fyrri hluta ársins 1989 voru 175 sjúklingar, grunaðir um bráða kransæðastíflu, innlagðir á Borgarspítala, Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri, Landakotspítala og Landspítala. Þeir voru 122 karlar, 53 konur og á aldrinum 25-100 ára. Aðeins fjórðungur þeirra (25,7%) fengu segaleysandi meðferð. Þeirri meðferð var ekki beitt vegna frábendinga (33%), vegna óvissrar greiningar (28,5%) eða of langs tíma frá upphafi einkenna (38,5%). Allir sjúklingamir nema einn höfðu há gildi hvata sem staðfestu greiningu hjartadreps. Enginn sjúklinganna 78 ára og eidri fékk segaleysandi meðferð þótt hár aldur væri ekki frábending. Ekki var marktækur munur á meðferð milli kynja, beitt var Mantel- Haenzel aðferð og reiknað út odds ratio með aldursstöölun, p=0,81,95% öryggismörk 0,16- 4,15. Hlutfallslega færri fengu meðferð á Borgarspítala en hinum sjúkrahúsunum. Niðurstaða höfunda er að of fáir sjúklingar með bráða kransæðastíflu hafi fengið segaleysandi meðferð á ofangreindu tímabili og eru aldraðir sérstaklega áberandi fáir. Má ætla að frábendingar hafi verið of rúmar, óviss greining of algeng og tímamörk of ströng. Vafalítið hefur orðið breyting frá því rannsóknin var gerð þannig að hærra hlutfall sjúklinga fær meðferð nú.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.