Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 103

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 103
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 99 Ónæmisfræði III V-61 Ásbjörn Sigfússon V-62 Ingileif Jónsdóttir V-63 Þorbjörn Jónsson V-64 Guðmundur J. Arason V-65 Kristinn Tómasson ER IgA SKORTUR EINN EÐA MARGIR SJÚKDÓMAR? Helga Kristjánsdóttir*, Leifur Þorsteinsson#, Július Hreinsson#, Ólafur Jensson/í og Asbiörn Sigfússon*. Ónæmisdeild Landspítalans* og Blóðbankinn#. A árunum 1974-79 var skimað eflir IgA skorti meðal liðlega 15000 íslendinga og reyndist einn af hverjum 633 vera mcð einangraðan IgA skort (selective IgA deficiency, SlgAD). Markmið núverandi rannsóknar var að reyna að skýra orsakir SlgAD hjá þessum einstaklingum. Rannsökuð voru sýni frá 8 SlgAD einstaklingum og 7 heilbrigðum til samanburðar. Mótefnamagn var mælt i sermi allra einstaklinganna Einnig voru eitilfrumur einangraðar úr blóði allra og þær ræktaðar á tvo mismunandi vegu. Annars vegar voru eitilfrumur örvaðar með pokeweed mitogeni (PWM), ræktaðar i 7 daga og magn mótefna síðan mælt í ræktunarflotinu. Hins vegar voru B eitilfrumur sýktar með Epstein-Barr veiru en við það breytast þær í B frumu blasta sem vaxa hömlulaust. Eftir þriggja til fjögra vikna vöxt þessara blasta var mótefnamagn mælt i ræktunarflotinu. Allir SlgAD einstaklingar reyndust með lágt og stundum ómælanlegt IgA i sermi og enginn þeirra myndaði IgA eftir PWM ræsingu in vilro. Eftir EBV umbreytingu mynduðu hins vegar eitilfrumur frá þremur SlgAD einstakingum álika magn af IgA og eitilfrumur samanburðareinstaklinga. Magn IgM og IgG í sermi og myndun eftir PWM eða EBV ræsingu in vilro var hins vegar sambærileg hjá báðum hópunum. Niðurstöður okkar benda til þess að IgA skortur geti átt sér mismunandi orsakir. Galli í B frumum myndi skýra vanhæfni eitilfruma til þess að mynda IgA bæði eflir PWM örvun og EBV umbreytingu. En sú staðreynd að eitilfrumur frá þremur SlgAD einstaklingum mynda IgA eflir EBV umbreytingu sýnir að IgA myndun er möguleg. Þar sem EBV umbreyting og mótefnamyndun er T frumu óháð bendir þetta frekar til þess að IgA skortur þessa þriggja einstaklinga stafi af T frumu bilun eða bælingu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.