Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1996, Blaðsíða 24

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1996, Blaðsíða 24
Clinien (Schering, 900212) TÖFLUR; G03HB0I RE Hver pakkning inniheUlur 11 hvítar og 10 hleikar töflur. Hverhvít tafla inniheUhir: Estradiolum INN, valerat, 2 nig. Hver bleik tafla inniheUlur: Estradiolum INN, valerat, 2 mg, Cyproteronum INN acetat, I mg. Kiginleikar: Lyfiö inniheldur gestagen og östrógen (cýpróterón og östradíól). Cýpróterón frásogast vel fró nieltingarvegi, er umbrotiö í lifur í /5- hýdroxýcýpröterón, sem liefur imitalsverö andandrógen en einnig prógestagen dlirif. Östradíól liefur östrógen og gestagen verkun, frásogast vel frá meltingan’egi; umtalsvert niöurbrot viöfyrstu yflnferö í lifir, en lokaumbrot veröur í þarmi, lifurog nýruni. Umbrotsefni útskiljust bœöi með þvagi og saur. Ábendingar: Uppbótarmeðferð á östrógeni við tíðahvörf eða eftir brottnám kynkirtla. Til varnar beinþynningu eftir tíðalivöif og hjá konum með u’ttgenga beinþynningu og lijá sjúklingum, sem þurfa að taka sykurstera lengi. Frábendingar: Þungun. brjóstagjöf, lifrarsjúkdómar, Dubin-Johnsons syndrome, Rotor syndrome, œxli í lifur, ill-eða góðkynja œxli i brjóstum, legbolskrabbumein, saga um blóötappa eða bláœðabólgu ífótum eða blóðrek, sigðfrumublóðleysi, truflun á blóðfltuefnaskiptum, saga uni herpes í þungum, otosclerosis. Svkursýki og háþrýstingur geta versnað. Ekki má nota getnaðan’arnatöflur saintíniis töku þessa lyfs. Aukaverkanir: Langvarandi meðferð með östrógenum gelur hugsanlega aukið líkur á illkynja a’xluni i legbolsslimháö og brjóstum, en sá luetta minnkur við notkun östrógen-gestagen blöndu, sem líkir ejtir homiónaspegli tíðaliringsins. Spenna í brjóstum, miUiblœðingar, ógleði og magaóþcegindi, þyngdaraukning, niinnkuð kynlivöt, depurð, höfuðverkur og tilhneiging til bjágsöfnunar. Breytingar á fltuefnum í blóði eru algengar, en óljóst livaða þýðingu það hefur. Lyflð getur valdið mígrenihöfuðverk. Milliverkanir: Barbitársýrusambönd, rífampicín og flogaveikilyf geta dregið ár áhrifum lyfsins. Lyflð getur haj't álirif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, sykursýkilyfja o.fl. Varúö: Hœtta skal töku lyfsins jiegar í stað, efgrunur er iim þungun (feminiserandi áhrif á karlfóstur), við byrjun á mígreni eða slœmum höfuðverkjaköslum, sjöntruflunum, merki uni blóðtappa, bláwðabólgu eða segarek, ráðgerða skurðaðgerð (hwtta notkun lyfsins 6 vikuni áðuij, við rúmlegii t.d. eftir slys, við gulu. lifrarbólgu, versnun á flogaveiki og við bráða versnnn á háþrýstingi. Koniim, sem reykja, er niun liwttara en öðrum aö fá alvarlegar aukaverkanir frá wðakeifl. Atbugiö: Aður en notkun lyfsins hefst þarf vandlega Iwknisskoðun, sem felur í sér kvenskoðun, brjóstaskoöun. blóðþrýstingsmwUngu, mwlingar á blóðsykri og lifrarenzýmum. Sérstaklega þarfuð átiloka að þungun sé til staðar. Fvlgjast þarf meö konunt, sem nota lyfið, á u.þ.b. 6 mánaða fresti. Skummtastæröir: Meðferð hefst á 5. degi tíða (eða áwtlaðra líða) og er þá tekin I tafla á dag á santa tíma sólarhringsins i 21 dag samfleytt. Fyrst eru livítu töflurnar teknar og síðan þwr bleiku. Síðan er 7 daga hlé á töflutöku áður en nwsti skainmtur er tekinn á sama hátt og áður, en i liléi má búast við blwðingu frá legi, en þó síður eftirþvísem meðferð slendur lengur og lengra er liði frá tiðahvörfum. Konur, sem legið liefur verið tekið úr, geta haflð töflutöku hvenwr sem er og tekið eiita töflu daglega í 21 dag sanfleytt. Síðan er gert 7 dag lilé á töfliitöku áður en nwsti skaniintur er tekinn. I'akkningar: 21 stk. (þynnupakkað)x 1 Kr. 1588.- 21 stk. (þynnupakkað) x 3 Kr. 4450,- (Verð í Febrúar 1995) Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja íslenskur leiöarvísir með leiöbeiningum um notkun þess og varnaðarorð. Thorarensen Lyf Valnagar&ar 18 • 104 Reykjavílc ■ Síroi S68 6044 Breytingaskeiðið er ekki lengur vandamál Climen mildar einkennin o CLIMEN Ostradiól valerat og Cýpróterón acetat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.