Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1996, Blaðsíða 29

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1996, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 31 27 Aöferðir: Sjúklingar, 16 ára og eldri, sem lögðust inn á lyflækningadeild á 12 mánaða tímabili 1995- 1996 voru spurðir um notkun lyfja úr ATC flokki A02B. Gæti sjúklingur ekki svarað var aflað upplýs- inga úr sjúkraskýrslum. Athugaðar voru ábending- ar, aðferð við sjúkdómsgreiningu og tímalengd notkunar. Aflað var upplýsinga um niðurstöður rannsókna. Niöurstöður: Könnunin tók til 411 sjúklinga, 210 karla og 200 kvenna. Meðalaldur var 65,6 ár (16- 99). Sextíu og sex sjúklingar tóku magalyf (16,1%), þar af 26 karlar (12,4%) og 40 konur (20%). Meðal- aldur þeirra var 71,5 ár. Fimmtíu ára og yngri voru 10,6% á magalyfjum, 51-60 ára 15,2%, 61-70 ára 15,2%, 71-80 ára 28,8% og yfir 80 ára 30,3%. Af þeim sem tóku magalyf voru 54,5% eldri en 76 ára. Tímalengd lyfjanotkunar var frá einni viku upp í 12 ár, meðaltal 19,1 mánuðir, miðgildi 5. Hjá 50 sjúk- lingum sem upplýsingar fengust um var ástæða lyfja- notkunar í 22% tilfella meltingarsár, 22% melting- aróþægindi, 20% brjóstsviði, 20% magabólgur og 8% vegna aukaverkana annarra lyfja. Sjúkdóms- greining var gerð með magaspeglun í 64% tilfella og viðtali í 36%. Af 42 sem fóru í speglun fengust niðurstöður hjá 30. Við sjö speglanir var lýst melt- ingarsárum (23,3%), við níu bakflæðisvélindisbólgu (reflux esophagitis) (30%), 10 magabólgu (gastritis) (30,3%), tvær voru eðlilegar (6,7%), annað 9,6%. Ályktanir: 1. Stór hluti sjúklinga sem leggst á lyf- lækningadeild tekur magalyf, einkum í elstu aldurs- hópum. 2. Langvinn notkun er algeng. 3. Innan við helmingur tekur lyfin vegna meltingarsára eða bak- flæðiseinkenna. E-31. Treatment of Achalasia; Botulinum toxin vs Pneumatic Dilation Sigurbjöm Birgissou*, CM Wilcox**, P Schroder**, R Slaughter**, C Torbey*, JE Richter* From *The Cleveland Clinic Foundation, OH, **University of Alabama, AL, USA Background: Botulinum toxin (Botox) is more effective than placebo in the short term treatment of achalasia. Whether Botox is more effective than the standard pneumatic dilation (PD) is unknown. We present the interim results of a one year randomized trial comparing Botox injection to PD. Methods: Previously untreated achalasia patients randomized to 100 units of Botox or PD with 30mm Rigiflex balloon, inflated for one minute. If not improved symptomatically by 50% on 1 mo follow up (f/u), Botox repeated or 35mm balloon used. Failure defined as no symptom improvement after 2nd Rx or symptom relapse after 1 mo. Treatment response assessed by symptom score, esophageal manometry (LESP), barium esophagram (Ba Col Ht) and esophageal nuclear scintigraphy (NS). Results: Sixteen patients (nineM/sevenF, mean age 53) randomized to Botox and 15 patients (nine- M/sixF, mean age 52) to PD. Early (within 1 mo from Rx) failure rate; Botox group 5/16 (31%) and PD 4/15 (28%), p=ns. Baseline and 1 mo f/u data, including treatment failures shown below (mean±SD; *p<0.05 initial vs. 1 mo; #p<0.001 PD vs. Botox): Botox Patients Parameters Basclinc 1 Month Sx Score (0-15) 10.9±2.4 LESP(mmHg) 37.7±10.7 BaColHt(cm) 11.9±4.8 % NS Retention 55.4±37.5 4.4±4.6* 36.3±20.2 5.7±5.8* 35.9±35.7* Pneumatic Patients Parametcrs Baseline 1 Month Sx Score (0-15) 10.9±2.2 LESP (mmHg) 39.0±15.6 Ba Col Ht (cm) 13.7±4.7 % NS Retention 74.4±38.2 4.1 ±4.1* 10.7±7.6*# 4.2±5.5* 43.5±41.7* At a mean f/u of 8.0 mo (range 3-12 mo), four additional Botox patients failed (late failures) vs. one of PD (p=0.29 for total # of failures, nine (56%) Botox vs. five (33%) PD). Conclusions: At one month, Botox and PD are equally effective inimproving symptoms, barium and nuclear esophageal emptying and have similar failure rate. PD reduces LESP significantly more than Botox. Early data suggest PD may be better than Botox for sustained response. E-32. Uppræting á Helicobacter pylori, langtímaeftirlit Ragna Leifsdóttir*, Kjartan Örvar*, Sigrún Sœ- mundsdóttir*, Ásgeir Theodórs** Frá *lyflœkningadeild St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, **lyflœkningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Inngangur: Tengsl Helicobacterpylori (H. pylori) sýkingar við magabólgur, skeifugarnar- og magasár virðast nú vel ljós. Mögulegt er að draga verulega úr endurkomutíðni ætisára, ef tekst að uppræta bakter- íuna H. pylori. Tíðni endursýkinga eftir að H. pylori hefurverið upprætt er talin um 1,5-2% áári. Frekari upplýsingar skortir varðandi endursýkingartíðni og hvernig það gerist, þó sérstaklega þegar til lengri tíma er litið. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna H. pylori endursýkingar í magaslímhúð sjúklinga, sem áður hafa fengið meðferð til upprætingar á H. pylori.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.