Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1996, Blaðsíða 58
52
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 31
V-2. Hypermobility associated
thumb base osteo-arthritis: a clinical
and radiological subset of hand
osteoarthritis (OA)
Helgi Jónsson*, Sigríður Þ. Valtýsdóttir*, Ólafur
Kjartansson**, Ásmundur Brekkan**
Frá Dpts of* Rheumatology and**Radiology,
Landspítalinn University Hospital, Reykjavík
Objective: The aim of this study was to investigate
the impact of hypermobility on clinical and radiolog-
ical findings in patients with clinical thumb base
osteoarthritis (OA), and to investigate whether hy-
permobility associated hand OA should be consider-
ed a definite subset of hand OA.
Material and methods: Fifty consecutive female
ergotherapy patients who fulfilled the clinical ACR
criteria for hand OA and had thumb base symptoms
were examined with regard to hypermobility as well
as clinical and radiological findings. Ninety four age
matched females constituted the control group.
Results: Hypermobility features were significant-
ly more prevalent in the OA group. Patients with
hypermobility features were characterized clinically
and radiologically by fewer and less severely invol-
ved interphalangeal joints. Radiologically, two fair-
ly distinct subsets could be identified: Severe inter-
phalangeal OA where the prevalence of hyper-
mobility was similar to controls, and patients with
predominantly CMC 1 involvement, most of whom
had evidence of hypermobility. The most prevalent
hypermobility criterion was that of >90 degree
passive dorsiflexion of the fifth finger which identi-
fied most hypermobile subjects.
Conclusions: Hypermobility associated hand ost-
eoarthritis, a previously undetected subset of hand
OA is very prevalent among Icelandic hand OA
patients referred to ergotherapy.
The present findings suggest a causal relationship
between articular hypermobility and development
of thumb base OA and call for reconsideration of
current views of the pathogenesis of hand OA. Al-
though the exact relation between hypermobility
and hand OA can only be determined through longi-
tudinal studies, this study raises questions regarding
current treatment, identification of patients at risk
and prevention.
V-3. Pneumoparotitis, sjúkratilfelli
Áriti J. Geirsson*, Ólafur Guðlaugsson*, Kolbrún
Benediktsdóttir**
Frá *lyflœkningadeild og **röntgendeild Landspíta-
lans
Inngangur: Það eru margavíslegar orsakir fyrir
bólgu í parotis-munnvatnskirtlum. Algengustu
ástæður eru sýkingar, æxlisvöxtur, heilkenni Sjö-
grens, sarklíki (sarcoidosis) og stífla á munnvatns-
frárennsli.
Sjúkrasaga: Greint er frá 16 ára stúlka sem verið
hafði hraust, en níu mánuðum fyrir innlögn fór hún
að taka eftir bólgu framan við bæði eyru. Hún hafði
tekið eftir braki þegar hún lagði hönd yfir gagnauga-
svæðið hægra megin, í eitt sinn þegar hún bólgnaði
þeim megin. Hafði leitað læknis og verið talin með
hettusótt, en reyndist ekki vera með mótefni gegn
hettusóttarveirunni. Stúlkan var lögð inn vegna
skyndilegrar bólgu framan við bæði eyru og vaxandi
munnþurrks. Við skoðun fundust bólga og eymsli í
báðum parotiskirtlum, Schirmerspróf var eðlilegt,
skoðun eðlileg að öðru leyti.
Rannsóknir: Sökk og allar almennnar blóðprufur
voru eðlilegar, mótefni gegn HIV, paramyxo- og
herpesveirum fundust ekki. Gigtarþáttur og kjarna-
mótefni fundust ekki. Lungnamynd og tölvusneið-
mynd af lungum voru eðlilegar. Tölvusneiðmynd af
parotiskirtlum sýndi loft í kirtilvefnum beggja meg-
in, hægra megin sást loft niður að skjaldkirtlinum.
Sama dag var gerð opin aðgerð á hægri kirtlinum og
sýni tekið sem sýndi væga íferð einkjarnafrumna,
ekkert ræktaðist frá þessum sýnum. Sólarhring eftir
aðgerðina bólgnaði aðgerðasvæðið skyndilega upp
hægra augað lokaðist, sjúklingur kvartaði um önd-
unarerfiðleika og var með 38,5°C hita. Saumar voru
teknir og ræktað frá aðgerðarsvæðinu. Við skoðun
reyndist sjúklingur hafa loft undir húð hægra megin í
andliti, á hálsinum og niður á brjóstkassann. Rönt-
genmynd af lungum sýndi loft í miðmæti og loft
undir húð. Tölvusneiðmynd af andliti, hálsi og
brjóstkassa sýndi mikið loftmagn undir húð í andliti,
hálsi, aftan við nefkokið og í miðmæti. Gerð var
tölvusneiðmynd af parotiskirtlum eftir að stúlkan
hafði fengið þynnt vatnsleysanlegt skuggaefni í
munnholið og blásið út kinnarnar. Þessi rannsókn
sýndi loft og skuggaefnisflæði yfir í hægri parotis-
kirtilinn.
Umræða: Pneumoparotitis hefur verið lýst í gler-
og lúðrablásurum, talið er að hár þrýstingur í munn-
holinu geti valdið loftflæði inn í parotiskirtlana við
vissar aðstæður. Stúlkan sem lýst er hafði ýmsa kæki
sem meðal annars fólust í því að blása út kinnarnar
og er það líklegur orsakavaldur pneumoparotitis í
þessu tilfelli. Meðferð felst í því að forðast að hækka
munnholsþrýsting úr hófi. Lýst er nýrri aðferð til að
greina þetta ástand.
V-4. An Icelandic family with
hereditary knee osteoarthritis
Guðrún Aspelund*, Helgi Jónsson*, Alfreð Árna-
son**
Frá Dpts of *Rheumatology and **Pathology,
Landspítalinn University Hospital, Reykjavík
The genetics of osteoarthritis (OA) are incom-
pletely understood although families with hand and