Kjarninn - 07.11.2013, Síða 28

Kjarninn - 07.11.2013, Síða 28
Íslendingar færðu sér landfræðilega stöðu sína í nyt til að ná hagstæðum samningum í Þorskastríðunum þar sem látið var í það skína að gengið yrði úr Atlantshafsbandalaginu og samskiptin við Sovétríkin aukin til muna, hættu Bretar ekki að beita valdi gagnvart íslensku Landhelgisgæslunni. Íslendingar tefldu djarft við samningaborðið en höfðu sterka stöðu og voru í takt við alþjóðlega þróun þess tíma um útfærslu landhelgi til verndar fiskistofnum. Óttinn við úr- sögn Íslands úr NATO var tromp sem átti ríkan þátt í að skila Íslendingum bestu mögulegu niðurstöðu í hinni langvinnu deilu. Öryggissamstarf við Bandaríkin En þegar ráðamenn meta strategíska stöðu rangt er ekki von á góðu. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar mistókst illilega að vinna með landafræðina í samningunum við Bandaríkjamenn sem lauk með brotthvarfi varnarliðsins árið 2006. Sambandinu við Bandaríkin var klúðrað með röngu stöðumati, misheppnaðri strategíu um hverju ná skyldi fram, og samningatækni þar sem hurðum var skellt fremur en að leita að sameiginlegri lendingu við Bandaríkjastjórn sem virtist einbeitt í sínum ásetningi að draga saman seglin á Íslandi og nýta herafla sinn annars staðar. Þegar Keflavíkur- stöðinni var lokað töluðu áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum meira að segja um að slíta ætti varnarsamningnum. Vegna áhugaleysis og vantrúar forystu Sjálfstæðis- flokksins á áhrif loftslagsbreytinga og hvernig þær myndu leiða til gjörbreyttrar umræðu um stöðu norðurslóða var ekki leitast við að þróa samvinnu áfram til sameiginlegra verk- efna, heldur haldið dauðahaldi í horfna stöðu Kalda stríðsins. Þegar forseti Íslands hóf að vekja athygli á hættunum sem sköpuðust af loftslagsbreytingum á norðurslóðum kallaði forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins það að hann væri að mála skrattann á vegginn og skrattinn væri óskemmtilegt veggskraut. Þetta varð meðal annars til þess að ekkert hafði verið unnið með hugmyndir um sérstaka sameiginlega miðstöð fyrir leit og björgun á norðurhöfum fyrr en Össur 03/10 kjarninn stjórnmál „Sambandinu við Bandaríkin var klúðrað með röngu stöðumati, misheppnaðri strategíu um hverju ná skyldi fram, og samn- ingatækni þar sem hurðum var skellt fremur en að leita að sameiginlegri lendingu við Bandaríkjastjórn sem virtist ein- beitt í sínum ásetningi að draga saman seglin á Íslandi.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.