Kjarninn - 07.11.2013, Síða 29

Kjarninn - 07.11.2013, Síða 29
04/10 kjarninn stjórnmál Skarphéðinsson tók þær upp á utanríkisráðherrafundi við Hillary Clinton í Washington vorið 2010. Báðar þjóðir ættu að hafa mikinn hag af slíkri miðstöð. Aukin ábyrgð Við brotthvarf varnarliðsins var gert samkomulag þar sem Íslendingar tóku á sig aukna ábyrgð á vörnum landsins og kostnaði af því. Á síðustu árum hefur reynst þörf á að treysta ýmislegt í því samkomulagi betur að þörfum Íslands; boð- leiðir hafa verið skýrðar og öryggissamstarfið styrkt með því m.a. að bæta við áherslum á norðurslóðasamvinnu, m.t.t. umhverfisöryggis og leitar og björgunar, hryðjuverkavarnir, skipulagða glæpastarfsemi og netöryggi. Þrátt fyrir breyttar aðstæður standa varnar- skuldbindingar Bandaríkjanna gagnvart Íslandi á grundvelli varnarsamningsins óhaggaðar og þétt varnar- og öryggis- samstarf við Bandaríkin er ennþá lykilþáttur í alþjóða- pólitískri stöðu Íslands, hvað sem líður áhyggjum af fram- ferði einstakra stofnana þeirra. Ísland er einfaldlega eina Evrópuríkið sem hefur samið við öflugasta ríki veraldar um varnir sínar og það er staða sem stöðugt verður að minna á og vinna með. Sambandið við Bandaríkin nær hins vegar til mun fleiri þátta en öryggisins eins. Í fyrirlestri í Washington setti ég það fram að það væri þó jafn einfalt og upphaf stafrófsins, A, B, C, D (Arctic, Business, Culture, Defense). Norður- slóðir búa til nýja vídd í samvinnunni, einkum við Alaska, en í Washington hafa menn verið að vakna til vitundar um mikilvægi norðurslóða á síðustu árum og sett aukna vigt í málaflokkinn, sem merkja má af ráðherraþátttöku í störfum Norðurskautsráðsins. Að byggja gott samband við þessa öflugu þjóð þýðir ekki takmarkalausa fylgispekt í öllum málum, eins og sást í frumkvæði síðustu ríkisstjórnar um sjálfstæði Palestínu, eða þögn gagnvart því þegar stórveldið fer yfir strikið með hlerunum og aftökum. Stöðugt þarf að vinna í að efla viðskipta samvinnu og menningar-, orku-, og vísindasamstarf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.