Kjarninn - 07.11.2013, Síða 45

Kjarninn - 07.11.2013, Síða 45
01/01 kjarninn markaðsmál A uglýsingabransinn er í stöðugri þróun og fyrirtæki leita sífellt nýrra leiða til að koma skilaboðum sínum á framfæri. Tilgangur aug- lýsinga getur þó verið æði misjafn og ljóst er að hægt er að fara margar mismunandi leiðir í hugmyndavinnu, framleiðslu og dreifingu á þeim. Með auknum vinsældum samfélagsmiðla verður sífellt algengara að auglýsingar séu framleiddar sérstaklega með þá í huga og þær gerðar aðgengilegar á vefnum í þeirri von að þær njóti vinsælda á þeim vettvangi í formi áhorfs og deilinga. Takist vel til á því sviði öðlast auglýsingar oft sitt sjálf- stæða líf á internetinu. Þar spila samfélagsmiðlarnir stórt hlutverk enda dreifist auglýsingin sjálfkrafa, án kostnaðar fyrir auglýsandann. Það eru þó ekki alltaf stóru og þekktu vörumerkin sem fá mesta áhorfið, því lítil og minna þekkt vörumerki geta náð miklu flugi á samfélagsmiðlunum, sérstaklega ef auglýsing er skemmtileg, og jafnvel er ekki verra að hún sé ögn skrýtin eða ögri hinu hefðbundna á einn eða annan hátt. Kjarninn á sínar uppáhaldsauglýsingar sem fengu mikla deilingu á samfélagsmiðlum í október. Ég sá það á Facebook markaðsmál Gísli Jóhann Eysteinsson gisli@kjarninn.is Deildu með umheiminum Mercedes-Benz: Magic body control Evian: Baby & Me Dansandi börn eru alltaf líkleg til vinsælda. Melbourne-lestakerfið: Dumb ways to die melbourne metro með mjög óhefðbundna auglýsingu til að brýna fyrir fólki að fara varlega. PlayStation 4: Perfect Day Hinn fullkomni dagur í tölvuheimum. Blessuð sé minning lou reed. Hvað eiga mercedes-Benz og hænur sameiginlegt? sjón er sögu ríkari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.