Kjarninn - 07.11.2013, Síða 51

Kjarninn - 07.11.2013, Síða 51
01/04 kjarninn Danmörk P ylsuvagninn er eitt af helstu þjóðar einkennum Dana, svona svipað og smurbrauð og Litla haf- meyjan. Pylsuvagnar eru þó á hverfanda hveli í Danmörku þessa dagana og ef svo heldur sem horfir eru líkur á að þeir hverfi að mestu úr götu- myndinni í dönskum borgum og bæjum. Á stórveldistíma pylsuvagnanna í Danmörku á síðustu öld voru um 700 slíkir í fullum rekstri, þar af yfir helmingur á Kaupmannahafnarsvæðinu. Í dag finnast aðeins 40 pylsu- vagnar á götum borgarinnar. Danska blaðið Politiken fjallaði um þessa þróun nýlega, en þar var sjónum meðal annars beint að því sem mögu- lega mun koma í stað pylsuvagna í framtíðinni. Í ár hefur pylsuvögnum nefnilega fjölgað örlítið að nýju þar sem litlar kjötvinnslur hafa nýtt sér þróunina til nýsköpunar í pylsu- sölunni. Hinir nýju vagnar selja annaðhvort lífrænt fram- leiddar pylsur eða sannkallaðar sælkerapylsur. Sá hængur er á fyrir kúnnana að þessar nýju pylsur kosta á bilinu 40 til 45 danskar krónur, eða tvö- til þrefalt á við hinar hefðbundu. Pylsuvagnar á hverfanda hveli Deildu með umheiminum Danmörk Friðrik Indriðason
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.