Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 8

Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 8
02/06 Efnahagsmál þ eir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætis- ráðherra og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynntu blaðamönnum tvö frumvörp um leiðréttingu höfuðstóls verð- tryggðra fasteignalána í Iðnó síðdegis í gær. Á sama tíma var frumvörpunum dreift á Alþingi. Frumvarpanna hefur verið beðið með nokkurri eftir- væntingu, en tvímenningarnir kynntu leiðréttinguna svokölluðu á stórum fundi í Hörpu í lok nóvember. Málið er risavaxið fyrir ríkisstjórnina, enda ein helsta ástæða þess að Framsóknarflokkurinn komst til valda eftir síðustu alþingiskosningar. Frumvörpin fjalla annars vegar um beina niðurfærslu á höfuðstóli verðtryggðra húsnæðis- lána og hins vegar lagabreytingar þannig að fólk geti annaðhvort safnað sér í formi séreignar- sparnaðar og varið upphæðinni til niðurgreiðslu á höfuðstóli húsnæðis láns eða til fjárfestingar í húsnæði. Séreignarsparnaðurinn verður skattfrjáls á þriggja ára tímabili, frá og með 1. júlí á þessu ári. breytt viðmiðunartímabil Þegar leiðréttingin var kynnt á áðurnefndum blaðamanna- fundi var fullyrt að hún myndi ná til þeirra sem voru með verðtryggð húsnæðislán á tímabilinu frá því í desember árið 2007 til ársloka 2010. Í frumvarpinu um höfuðstólslækkunina, sem kynnt var í gær, hefur tímabilinu verið breytt og nær nú til fasteignalána sem veitt voru á tímabilinu 1. janúar 2008 til 31. desember árið 2009. Spurður um breytt viðmiðunartímabil svaraði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson því til að það hefði auðveldað úrvinnslu mikið og breytingin hefði ekki áhrif á hópinn sem hefði verið undir í upphafi. Umsóknartímabilið hefst 15. maí næstkomandi og lýkur 1. september síðar á þessu ári. Umsóknum skal beina til Ríkis- skattstjóra, sem mun annast úrvinnslu þeirra, en embættið Efnahagsmál Ægir Þór Eysteinsson L@aegireysteins „Þá kemur fram í frumvarpinu að mikil óvissa ríki um efna- hagsleg áhrif aðgerðanna og áhættuþættir séu fjölmargir.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.