Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 12

Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 12
06/06 Efnahagsmál Og það er fleira sem vekur óneitanlega athygli í frum- varpinu. Samkvæmt því munu um 46 prósent, eða rétt tæplega helmingur niðurfellingarinnar, renna til heimila þar sem ekki eru börn undir átján ára aldri. Í því mengi eru barn- lausir einhleypingar og barnlaus hjón, sem og heimili þar sem börn eru ekki lengur á forræði foreldra. Meðal fjárhæð á heimili þar sem ekki eru börn er tæplega níu hundruð þús- und krónur. Meðalfjárhæð niðurfærslu hækkar eftir því sem börn eru fleiri og nær rúmlega 1,4 milljónum króna þar sem eru fjögur börn eða fleiri. Þetta fyrirkomulag er rökstutt í frumvarpinu þannig að barnafjölskyldur búi iðulega í stærra húsnæði og séu því að jafnaði skuldugri en barnlaus heimili. Þá munu um 65 prósent heildarleiðréttinga renna til fólks sem fætt er á árunum 1960 til 1990. Meðalfjárhæð niður- færslunnar fer hækkandi samhliða aldri þess sem skráður er fyrir fasteignalánunum alveg fram til fæðingarárs 1980, eftir það fer fjárhæðin lækkandi. Skýringin, samkvæmt frumvarp- inu, er sú að þeir elstu og þeir yngstu skuldi að jafnaði minna en hinir. Að lokum ber að geta þess að hvergi í frumvarpinu, við útreikninga og útfærslu, er tekið tillit til eignastöðu við- komandi vegna leiðréttingarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.