Kjarninn - 27.03.2014, Side 35

Kjarninn - 27.03.2014, Side 35
05/05 Viðskipti frá því í byrjun febrúar að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samstarfi við Ríkisskattstjóra, hefði í desember heimsótt 35 íbúðir þar sem gisting var auglýst á vefsíðum á borð við Airbnb og Facebook. airbnb-hagkerfið Vinsældir vefsíðunnar hafa leitt til þess að margir tala um sérstakt hagkerfi, Airbnb-hagkerfið. Nýverið fjallaði New York Times um hagkerfið og ræddi við fjölmarga sem hafa tekjur af síðunni. Flestir viðmælenda neituðu að gefa upp fullt nafn vegna þess að útleigan er á gráu svæði skatta- laganna. Í New York-ríki eru nefnilega lög sem banna húseigendum að leigja út íbúðir skemur en til 30 daga í senn. Algengustu viðskiptavinir Airbnb eru ferðamenn sem dvelja aðeins í nokkra daga eða vikur. Og ljái viðmælendunum hver sem vill. Á síðasta ári veitti Airbnb yfirvöldum upplýsingar um að fjörutíu umsvifamestu útleigjendur síðunnar hefðu hver um sig aflað að jafnaði 400 þúsund dollara á síðustu þremur árum, samtals um 35 milljóna dollara. Það eru um fjórir milljarðar króna, hvorki meira né minna. ítarEfni Gríðarlegur vöxtur Blaðamaðurinn Zoran Basich hjá Wall Street Journal skrifaði um Airbnb á dögunum Smelltu á fyrirsagnirnar til að lesa ítarefnið

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.