Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 35

Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 35
05/05 Viðskipti frá því í byrjun febrúar að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samstarfi við Ríkisskattstjóra, hefði í desember heimsótt 35 íbúðir þar sem gisting var auglýst á vefsíðum á borð við Airbnb og Facebook. airbnb-hagkerfið Vinsældir vefsíðunnar hafa leitt til þess að margir tala um sérstakt hagkerfi, Airbnb-hagkerfið. Nýverið fjallaði New York Times um hagkerfið og ræddi við fjölmarga sem hafa tekjur af síðunni. Flestir viðmælenda neituðu að gefa upp fullt nafn vegna þess að útleigan er á gráu svæði skatta- laganna. Í New York-ríki eru nefnilega lög sem banna húseigendum að leigja út íbúðir skemur en til 30 daga í senn. Algengustu viðskiptavinir Airbnb eru ferðamenn sem dvelja aðeins í nokkra daga eða vikur. Og ljái viðmælendunum hver sem vill. Á síðasta ári veitti Airbnb yfirvöldum upplýsingar um að fjörutíu umsvifamestu útleigjendur síðunnar hefðu hver um sig aflað að jafnaði 400 þúsund dollara á síðustu þremur árum, samtals um 35 milljóna dollara. Það eru um fjórir milljarðar króna, hvorki meira né minna. ítarEfni Gríðarlegur vöxtur Blaðamaðurinn Zoran Basich hjá Wall Street Journal skrifaði um Airbnb á dögunum Smelltu á fyrirsagnirnar til að lesa ítarefnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.