Kjarninn - 27.03.2014, Síða 42

Kjarninn - 27.03.2014, Síða 42
01/01 sJö spUrningar Hvað á að gera um helgina? Á föstudag kem ég til Mariehamn á Álandseyjum, þar sem ég sæki og tala á ráðstefnu um friðarmál á Norðurlöndum. Daginn eftir er svo vinnufundur hjá hópnum sem stendur að ráðstefnunni, svo að ég verð aðallega að vinna. Á sunnudag þarf ég svo að koma mér til Cork á Írlandi. Hver er uppáhaldsbókin þín? Það er erfitt að velja. Ég hef mjög gaman af „Young Adult“-bók- menntum og sú sem stendur upp úr þar er The Carbon Diaries 2015, um líf unglingsstúlku í Englandi eftir að skömmtun er hafin á kolefnislosun vegna gífurlegra áhrifa af loftslagsbreytingum. Er annars að lesa skemmtilega bók núna, sem heitir „A General Theory of Love“, og fjallar um vísindin á bak við tilfinningar. Styður þú fyrirhugað verkfall háskólakennara? Já. Hver er helsta fyrirmynd þín í lífinu? Cynthia Enloe og vinkonur mínar. Hver er uppáhaldsborgin þín? Úff. Jerúsalem, Belgrad, Ho Chi Minh-borg, Portland í Oregon... Hvaða sjónvarpsþættir eru í uppáhaldi þessa dagana? Ég bíð spennt eftir næstu seríu af Orange Is the New Black. Hvað truflar þig mest við íslenskt samfélag í dag? Facebook. Og fréttir um það sem gerist á Facebook. Sérstaklega það síðara. sJö spUrningar silja bára Ómarsdóttir Aðjúnkt við Háskóla Íslands 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 27. mars 2014
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.