Kjarninn - 27.03.2014, Síða 47

Kjarninn - 27.03.2014, Síða 47
02/05 Viðtal á sólbjörtum morgni er ekki leiðinlegt að stíga inn í ævintýraheim tölvuleikjaframleiðandans CCP. Vinnustaðurinn er þéttskipaður tölvum og fólki en líkt og í öðrum fyrirtækjum innan tæknigeirans eru konur í miklum minnihluta. Berglind Rós Guðmundsdóttir, þróunarhópstjóri CCP, hefur tekið þátt í átaksverkefnum sem miða að því að virkja konur í að sækja sér menntun í tæknigreinum og vekja áhuga þeirra á þessum karllæga bransa. Eina konan í tölvunarfræði Berglind Rós er uppalin á Egilsstöðum en flutti til Reykja- víkur eftir stúdentspróf og fór í tölvunarfræði í Háskóla Ís- lands. „Áhuginn á tölvum kviknaði þegar ég var tólf ára, mér fannst gaman að fikta en seinna fór ég að skoða tölvuna út frá atvinnutækifærum.“ Þegar Berglind byrjaði í náminu var hún eina konan í deildinni. Hún segir það hafa verið óvenjulegt, en ári seinna bættust nokkrar konur í hópinn. Eftir að Berglind lauk námi árið 1996 vann hún í ellefu ár hjá hugbúnaðar- fyrirtækinu Hugvit. Þaðan lá leiðin til CCP, þar sem hún forritaði tölvuleikinn EVE Online í fimm ár. Í dag er Berglind í stjórnunar stöðu yfir forritunarteymi innan CCP. tæknin er skapandi og skemmtileg Hjá CCP eru konur 17 prósent starfsmanna. Konurnar starfa aðallega í mannauðsdeild, á skrifstofu og sem milli- stjórnendur. Þeir sem vinna að forritun eru að stærstum hluta karlar. Einungis tíu prósent forritara CCP eru konur. Spurð um astæðu þess að konur eru í miklum minni- hluta forritara segir Berglind að konum detti ekki í hug að þær geti átt erindi í nám af þessu tagi. Hún segir almennan mis skilning að fólki haldi að forritarar séu aðeins þeir sem hafi legið yfir tölvum frá unga aldri og jafnvel misskilji hvað forritun í raun og veru sé. Berglind segir forritun fyrst og fremst snúast um rök- Viðtal Kristín Clausen L@krc1_kristn „Strákarnir hafa oft klúrari húmor og ég hef verið í ráðstefnupartíi erlendis þar sem voru dansandi stelpur í búrum.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.