Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 48

Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 48
03/05 Viðtal hugsun, greina aðalatriði frá smáatriðum og getuna til að vinna í hópi. Hún líkir forritun við þá tilfinningu að klára erfitt borð í tölvuleik. „Að forrita snýst um að finna gleðina í því að ná takmarkinu, halda áfram í næsta borð og svo koll af kolli.“ Hún segir að einnig megi líkja forritun við púsluspil þar sem verkefnin snúist oft um að raða bitum og fá þá til að passa inn í formúluna. kynjahlutfallið hefur lítið breyst Berglind hefur tekið þátt í tveimur átaksverkefnum þar sem farið var inn í framhaldsskóla og raungreinar kynntar fyrir stelpum. Hún segir að markmiðið með átökum af þessu tagi sé að fá stelpur til að detta í hug að þær geti haft áhrif á tækni, rétt eins og strákarnir. Það sem kemur Berglindi helst á óvart er hversu lítið kynjahlutfall í tæknigeiranum hefur breyst. „Mér hefði aldrei dottið í hug að kynjaskipting í tölvunarfræði væri jafn mikil í dag og hún var þegar ég var í námi.“ konur í minnihluta Hjá CCP er Berglind ein fárra kvenna í forritunarteyminu. Hún segir konur misskilja hvað forritun sé í raun og veru. Þess vegna séu þær í minnihluta. Mynd: Anton Brink
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.