Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 55

Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 55
03/04 álit peninga með útlánum rýrir það sömuleiðis kaupmátt þeirra peninga sem fyrir eru. Spyrja má, af hverju er það þá ekki glæpur líka? Flestir virðast halda að seðlabankinn búi til peningana en bankarnir láni bara út sparnað fólks. Eftir að Englandsbanki hefur staðfest að bankar búa til þá peninga sem þeir lána út hlýtur fólk að velta því fyrir sér hvort það sé viðunandi. Hver vill taka lán í banka og greiða af því vexti, vitandi að bankinn bjó peningana bara til? gegndarlaus peningaprentun og enginn gerði neitt Krónan hefur rýrnað gríðarlega að kaupmætti frá því 1961 er Seðlabankinn fékk einkaleyfi á útgáfu hennar. Ástæðan er sú að seðlabankinn hefur leyft íslenskum bönkum að búa til allt of mikið af krónum. Áratugum saman fengu bankar að auka peningamagn langt umfram hagvöxt. Af- leiðingin af fjölgun króna umfram hagvöxt er sú að kaupmáttur hennar rýrnaði. Því er iðulega haldið fram að hér hafi orsök verðbólgu verið víxlverkun kauplags og verðlags. Líklega skipti þó meira máli að bankarnir sem þá voru í eigu ríkisins juku peningamagn skefjalaust, oft um tugi prósenta árlega. Ríkisbankarnir voru einkavæddir um aldamótin en þá tók ekki betra við. Einka- bankarnir voru mun djarfari í útlánum en ríkisbankarnir. Í þetta sinn var verðbólga minna vandamál, því seðlabanki hækkaði stýrivexti og krónan styrktist við það. Sterkari króna þýddi að innfluttar vörur urðu ódýrari og verðbólgan mældist því lægri en ella. Einkabankarnir fengu því að auka peninga- magn um tugi prósenta ár hvert þar til útlánabólan sprakk. hvað má læra af þessu? Það er ljóst að þegar bönkum er leyft að búa til peninga búa þeir til eins mikið af peningum og þeir mögulega geta. Krónan tapaði verðgildi sínu vegna gegndarlausrar „Það er undar- legt að viðskipta- bankar megi búa til peninga úr engu þegar öllum öðrum er það strang- lega bannað.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.