Kjarninn - 27.03.2014, Page 71

Kjarninn - 27.03.2014, Page 71
01/04 markaðsmál b ylting stendur yfir í tölvutækni sem hefur mikil áhrif á daglegt líf okkar. Einn angi hennar er fyrir bæri sem kallast skýjalausnir (e. Cloud Computing). Ráðgjafarfyrirtækið Gartner skil- greinir skýjalausnir sem tölvunotkun sem byggir á skalanlegri og sveigjanlegi upplýsingatækniþjónustu sem er veitt yfir netið. Til einföldunar fyrir okkur leikmennina þýðir þetta að þær upplýsingar og sú þjónusta sem okkur vantar eru aðgengilegar í gegnum ský hvar sem er, hvenær sem er. framtíð tölvutækni er í skýinu Bylting stendur yfir í tölvutækni. Hún hefur kosti og ókosti en hefur mikil áhrif á daglegt líf okkar. markaðsmál Jón Heiðar Þorsteinsson L @Jonheidar 01/04 MarkaðsMál kjarninn 27. mars 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.