Kjarninn - 27.03.2014, Side 71

Kjarninn - 27.03.2014, Side 71
01/04 markaðsmál b ylting stendur yfir í tölvutækni sem hefur mikil áhrif á daglegt líf okkar. Einn angi hennar er fyrir bæri sem kallast skýjalausnir (e. Cloud Computing). Ráðgjafarfyrirtækið Gartner skil- greinir skýjalausnir sem tölvunotkun sem byggir á skalanlegri og sveigjanlegi upplýsingatækniþjónustu sem er veitt yfir netið. Til einföldunar fyrir okkur leikmennina þýðir þetta að þær upplýsingar og sú þjónusta sem okkur vantar eru aðgengilegar í gegnum ský hvar sem er, hvenær sem er. framtíð tölvutækni er í skýinu Bylting stendur yfir í tölvutækni. Hún hefur kosti og ókosti en hefur mikil áhrif á daglegt líf okkar. markaðsmál Jón Heiðar Þorsteinsson L @Jonheidar 01/04 MarkaðsMál kjarninn 27. mars 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.