Kjarninn - 27.03.2014, Síða 74

Kjarninn - 27.03.2014, Síða 74
04/04 markaðsmál „venjulegar“ sjónvarpsstöðvar. Skýjaþjónustur virða líka fá landamæri; jafnvel þegar hömlur eiga að vera á notkun Net- flix á milli landa geta kræfir Íslendingar auðveldlega komist framhjá þeim með einbeittum brotavilja og leiðbeiningum á bloggsíðum. Nú er mikið rætt um að vinsældir Netflix séu farnar að hafa mikil áhrif á samkeppnisumhverfi sjónvarps- stöðva en minna hefur verið rætt um hvernig tónlistarveitur eins og tonlist.is og Spotify breyta stöðu útvarpsstöðva. Ókostir tölvuskýja Í kjölfar afhjúpana uppljóstrarans Edwards Snowden er nú mikil umræða um persónuvernd. Það er dagljóst að þjónustu- aðilar sem veita skýjaþjónustu hvers konar eru undir smásjá ríkisstofnana víða um heim sem vilja fylgjast með tölvu- notkun einstaklinga og fyrirtækja. Bandarískir tölvurisar hafa lýst miklum áhyggjum af framferði stjórnvalda þar í landi. Frægt er þegar stofnandi Facebook, Mark Zuckerberg skrifaði opið bréf þar sem hann varar við tölvunjósnum á vegum hins opinbera. Notendur hér á landi sem vilja nýta skýjaþjónustu þurfa að gera upp við sig hvort þeir vilji hýsa gögn erlendis, ekki aðeins vegna hugsanlegrar hnýsni erlendra ríkisstofnana, heldur getur kostnaður vegna erlends niðurhals farið að skipta máli þegar kostir og gallar þeirra eru metnir. Góðu fréttirnar í þeim efnum eru að innlendir aðilar bjóða í vaxandi mæli innlend tölvuský, sem tryggir að gögn eru vistuð hér á landi og allt niðurhal er innlent.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.