Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 79

Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 79
04/05 kVikmyndir krefjast þess að sjá landvistarleyfi flóttamannsins Zero. Slík atriði hafa sést áður í kvikmyndum og því ætti maður að vera undir það búinn. En það er eitthvað einstaklega sláandi við að sjá ofbeldi og mannréttindabrot í þessum annars aðlaðandi draumaheimi. Það sem bjargar þeim félögunum Zero og Gustave er þau sambönd og tengsl sem Gustave hefur skapað í starfi sínu. Sú staðreynd að hann hefur aðstoðað ríkt og valdamikið fólk gefur honum ákveðið forskot, en það forskot hverfur þegar þeir ríku og valdamiklu sjá fram á að græða meira á því að brjóta á öðrum. Því finna þeir félagar meira og meira fyrir þegar líður á myndina. á margt sameiginlegt með heiminum í dag Það er auðvelt að ímynda sér að fasisminn og hrottaskapurinn sem honum fylgir í Grand Budapest Hotel heyri sögunni til. Form kvikmyndarinnar ætti einnig að gera það auðvelt fyrir áhorfandannn – sagan sem gerist árið 1932 er sögð rithöfundi árið 1968, rithöfundurinn les þá sögu upp úr bókinni sinni árið 1985 og er sú bók lesin af ungri konu í dag, árið 2014. En þessi babúskulegi sögustrúktúr fær mann til að hugsa um það sem sagan á sameiginlegt með heiminum í dag. Ég sá kvikmyndina í Svíþjóð, þar sem í ár fara fram kosningar. Það hefur verið óhugnanlegt og óþægilegt að fylgjast með auknum umsvifum þjóðernissinnaðra flokka eins og Svíþjóðardemókrata og hreinræktaðra nasistaflokka eins og Flokks Svía. Fyrr í mánuðinum réðst hópur nasista á femínista í Malmö sem héldu friðsöm mótmæli á alþjóð- legum baráttudegi kvenna. Þetta gerðist stuttu eftir að annar hópur nasista réðst á friðsöm mótmæli gegn kynþáttahatri í úthverfi Stokkhólms. Þegar litið er til Íslands er einnig óhugnan legt að sjá hvernig innanríkisráðuneytið lekur viðkvæmum upplýsingum um hælisleitendur án þess að nokkuð sé gert og þingmenn leggja til að erlendir flóttamenn á landinu gangi um með GPS-staðsetningartæki. Þegar hinir ímynduðu „ZZ“-foringjar ráðast inn í lestina í Zubrowka er Wes Anderson-heimurinn í fyrsta skipti ekki mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.