Kjarninn - 08.05.2014, Qupperneq 71

Kjarninn - 08.05.2014, Qupperneq 71
02/04 MarkaðsMál af rómönskum uppruna íbúðir, en Sterling á fjölda slíkra í Los Angeles. Leikmenn bæði Clippers og annarra NBA-liða, en um 80% leikmanna deildarinnar eru blökkumenn, voru skiljanlega mjög ósáttir og höfðu í hyggju að sleppa því að spila leiki ef Sterling yrði ekki refsað á viðunandi hátt fyrir ummælin. Athyglin beindist að nýjum framkvæmdastjóra deildarinnar, Adam Silver, en þetta mál var fyrsta alvöru prófið sem hann stóð frammi fyrir og leikmenn, þjálfarar, eigendur, fjölmiðlar og almenningur voru á einu máli um að refsa þyrfti Sterling harkalega. Það sem flækti málin fyrir Silver, ef horft er á málið út frá sjónarhorni almannatengsla, er að í raun vissi enginn hvað Silver gæti og gæti ekki gert og því var erfitt fyrir málsaðila að setja fram einhverjar kröfur og gera sér væntingar um niðurstöðu. Á þriðjudeginum fyrir viku hélt Adam Silver síðan blaðamannafund þar sem hann setti Donald Sterling í lífstíðarbann frá NBA-deildinni. Hann má aldrei framar mæta á leiki þar, auk þess sem hann var sektaður um 2,5 milljónir dollara, sem er hámarksupphæð sekta í deildinni. Í stuttu máli gerði Silver allt rétt og hafa leikmenn, eigendur og fjölmiðlar keppst við að hlaða hann lofi fyrir ákvörðun sína. Silver ræddi einnig við eigendur hinna 29 liðanna í deildinni um að neyða Sterling til að selja liðið, en ¾ hluti eigenda verða að styðja þá ákvörðun, og er það gríðarlega Eldskírn Mál Donald Sterling var fyrsta stóra málið sem Adam Silver hefur þurft að takast á við sem framkvæmdastjóri NBA- deildarinnar síðan hann tók við starfinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.