Sagnir - 01.06.1992, Qupperneq 34

Sagnir - 01.06.1992, Qupperneq 34
Konur fagna kosningarctti á Aiisturvelli árið 1915. landsins málum.“57 Þessir núverandi kjósendur sem talað var um voru karlmenn eingöngu því að þeir einir máttu til þessa kjósa til Alþingis. Mætti draga þá ályktun að andstæð- ingar réttinda kvenna hafi viljað við- halda einhliða valdi fámenns hóps embættismanna yfir þjóðmálum. Kosningaréttur meðal karla var einn- ig takmarkaður. Það var skilyrði fyr- ir kosningarétti og kjörgengi að menn væru orðnir 25 ára og væru nógu efnaðir til að greiða vissa fjár- hæð í opinber gjöld. Kosningarétt höfðu einnig embættismenn og menn með háskólapróf eða embættispróf þó svo þeir gegndu ekki embætt- um.5Í Fjöldi kjósenda var því tak- markaður, til dæmis voru karlmenn sem höfðu rétt ti! að vera á kjörskrá árið 1911 aðeins 15,4% þjóðarinnar.59 Vinnumenn höfðu ekki, frekar en konur, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis á þessum tíma, né heldur þeir sem þegið höfðu sveitarstyrk og skulduðu í sveitarsjóð. Vinnumenn fengu þessi réttindi árið 1915 um leið og konurnar og með sömu skilyrð- um um fjörutíu ára aldur. Aftur á móti fengu vinnukonur ekki kjör- gengi til sveitarstjórna fyrr en árið 1926. Árið 1920 gekk í gildi ný stjórnarskrá sem kvað á um jafnrétti kynjanna um kosningarétt við tutt- ugu og fimm ára aldur. Lokaorð Það hefur vafalaust ekki farið fram hjá neinum sem þennan pistil hefur lesið að þingmenn beittu þeim líf- fræðilega eiginleika kvenna að ganga með og fæða börn sem meginrökum gegn kosningarétti kvenna og rétti þeirra til menntunar og embætta. En þennan eiginleika töldu þeir vera konum mjög til trafala við öll störf sem karlmenn höfðu til þessa gegnt. Hin mótrökin gegn fyrrgreindum réttindum voru þau að konur hugs- uðu um böm og heimili og kosn- ingaréttur og menntun myndi ein- ungis draga huga þeirra frá þessum mikilvægu þáttum. Þetta var fyrir þá tíð að þær raddir fóru að heyrast fyrir alvöru að karlmenn ættu einnig að hugsa um börn sín og heimilishald. I þá daga var ábyrgð kvenna í þeim efnum einhliða, - og er því miður enn að miklu leyti. En það voru ekki eingöngu fyrrgreindir „kynferðislegir ókostir" kvenna sem stóðu í sumum alþingismönnum heldur fannst þeim innst inni og viðurkenndu það í ræð- um sínum að vitsmunir kvenna væru minni en karla. Og eins og kom fram í máli nokkurra þeirra þá kærðu þeir sig ekki um að vinna með konum, hvorki í pólitík né annars staðar. Enda skiljanlegt að þeir vildu það ekki því þá hefðu þeir orðið að um- gangast þær sem jafningja sína, eða hvað? Umræðan um réttindi kvenna spratt ekki upp úr íslenskum hlað- varpa á sólríkum vordegi heldur var hún hluti þróunar sem átti sér stað í nágrannalöndunum. Þetta voru ár- 32 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.