Sagnir - 01.06.1992, Blaðsíða 35

Sagnir - 01.06.1992, Blaðsíða 35
dagar kvenréttindahreyfinga og nýrra viðhorfa til stöðu kvenna í þjóðfélag- inu. Á þessum árum sátu á Alþingi skeleggir málsvarar og stuðnings- menn réttindabaráttu kvenna. Án framgöngu þeirra hefði konum geng- ið mun verr að ná fram rétti sínum því að þær voru ekki í jafn góðri að- stöðu og þeir, sem þingmenn, til að koma réttarbótum til leiðar inn í ís- lensk lög. Þessir menn sátu á þingi, konur ekki og þess vegna var það konum ómetanlegt að einhver talaði máli þeirra í þingsölum. Séra Ólafur Ólafsson ljáði málstað kvenna lið er hann sagði við kynbræður sína á þingi árið 1891: „Vjer höfum haldið fyrir helmingi mannkynsins hjer á landi hinum dýrmætustu rjettindum. ... vjer erum slagbrandur, sem mein- ar konum fósturjarðarinnar að hafa gagn af hæfilegleikum sínum. “60 Skúli Thoroddsen flutti á hverju þingi í fjölda ára frumvörp um kjör- gengi kvenna og var trúr stuðnings- maður þeirra alla sína þingmannstíð. Hannes Hafstein taldi lagalegt jafn- rétti kynjanna sjálfsagt mál og svo var um fleiri í röðum þingmanna, þó að oft vildi það brenna við að menn væru með kvenréttindum í öðru orð- inu en á rnóti í hinu. Hitt ber einnig að hafa í huga að Alþingi var ekki einrátt um þessa hluti heldur þurfti samþykki Danakonungs fyrir lögum um kosningarétt kvenna. Sambands- málið við Dani tafði fyrir lagasetn- ingu um pólitísk réttindi kvenna. ís- lenskar konur hefðu fengið kosninga- rétt til jafns við karla þegar árið 1911 ef konungur hefði ekki aftekið að samþykkja nýtt stjórnarskrárfrum- varp. íslenskar konur fengu jafnan rétt og karlar til að kjósa árið 1920, eins og áður kom fram. Og viti menn, þrátt fyrir ótta sumra alþingismanna um hversu alvarlegar afleiðingar kosningaréttur kvenna gæti haft fyrir landið olli það engum stórslysum fyrir íslensku þjóðina. ísland steytti ekki á skeri og sökk í saltan sjó. Börnin voru ekki skilin eftir móður- laus heima eins og gimbillinn við stekkinn. Islensk æska hélt áfram að staulast á legg í skjóli pilsfalda og móðurumhyggju og heimilin leystust ekki upp þó svo að húsmóðirin hefði lagalegan rétt til þess að bregða sér af bæ og kjósa. Á eftir sumri kom haust og vor tók við af vetri eins það hafði alltaf gert. Með öðrum orðum, heimurinn umbyltist ekkert þó að konur fengju kosningarétt, eins og karlmönnum hætti til að álíta. Enda er því miður þannig varið með for- dóma, hvort sem það eru fordómar karla í garð kvenna eða eitthvað ann- að, að lítil rök búa að baki þeim. En það var fleira sem breyttist ekki og kann að koma sumum á óvart að áhrif kvenna og þátttaka í stjórnmála- heiminum óx lítið þó svo að þær hefðu náð þessum lagalega áfanga. Staða kvenna í samfélaginu breyttist lítið við það að þær fengu rétt til kosninga og kjörgengis, menntunar og enrbætta. Það þurfti meira til og þarf enn. Tilvísanir: 1 Alþmgistíðindi 1911 B. Rv. 1911, 1328-29. 2 Alþiiigistíðiiidi 1911 B, 1334-35. 3 Alþingistíðindi 1911 B, 1324-25. 4 Alþingistíðindi 1911 B, 934. 5 Alþingistíðindi 1911 B, 958. 6 Sigríður Dúna Kristmundsdóttir: „Outside, muted and different: lcelandic women’s movements and their notions of authority and cultural separetness." The Anthopology of Iceland. lowa 1989, 83. 7 Sigríður Dúna Kristmundsdóttir: „Kvennaframboð fyrr og nú. Stuttur samanburður. “ Samfélagstíðindi. Tímarit þjóðfélagsfrœðinema við Háskóla íslands. Rv. 1985, 21. 8 Alþingistíðindi 1911 B, 1319-21. 9 Alþingistíðindi 1911 B, 1329. 10 Alþingistíðindi 1911 B, 1330. 11 Alþingistíðindi 1911 B, 1329. 12 Alþingistíðindi 1911 B, 1321-22. 13 Alþingistíðindi 1911 B, 1322-23. 14 Alþingistíðindi 1911 B, 1329. 15 Alþingistíðindi 1911 B, 1331. 16 Alþingistíðindi 1911 B, 1336. 17 Alþingisti'ðindi 1911 B, 1326. 18 Alþingistiðindi 1911 B, 1323. 19 Alþingistíðindi 1911 B, 1339. 20 Alþingistíðindi 1911 B, 1323-24. 21 Alþingistíðindi 1911 B, 994-95. 22 Alþingistíðindi 1911 B, 1000-1001 23 Alþingistíðindi 1911 B, 970. 24 Alþingistiðindi 1911 B, 1012. 25 Alþingistiðindi 1911 B, 958. 26 Alþingistíðindi 1911 B, 1012. 27 Alþingistíðindi 1911 B, 941. 28 Alþingistíðindi 1911 B, 884. 29 Alþingistíðindi 1911 B, 934-35. 30 Alþingistíðindi 1911 B, 932. 31 Alþingistíðindi 1911 B, 935. 32 Alþingistíðindi 1911 B, 995. 33 Alþingistíðindi 1911 B, 958. 34 Alþingistíðindi 1911 B, 906. 35 Alþingistíðindi 1911 B, 970. 36 Alþingistíðindi 1911 B, 995. 37 Alþingistiðindi 1881 II. Rv. 1882, 401. 38 Alþingistíðindi 1891 B. Rv. 1891, 428. 39 Alþingistíðindi 1891 A, 559. 40 Alþingistíðindi 1911 B, 1320. 41 Alþingistíðindi 1911 B, 1322. 42 Alþingistíðindi 1911 B, 1326. 43 Alþingistíðindi 1913 C. Rv. 1913, 1579. - Þarna er átt við þegar konur buðu fram sérlista og um svo stóran sigur í kosningunum að þær komu 4 fulltrúum að í 15 manna bæjarstjórn. 44 Alþingistiðindi 1911 B, 927. 45 Alþingistíðindi 1911 B, 939. 46 Alþingistíðindi 1911 B, 1331. 47 Alþingistíðindi 1911 B, 1336. 48 Alþingistíðindi 1911 B, 942. 49 Alþingistíðindi 1911 B, 884-85. 50 Alþingistíðindi 1911 B, 927. 51 Alþingistíðindi 1911 B, 930-31. 52 Alþingistíðindi 1911 B, 981. 53 Alþingistíðindi 1911 B, 988. 54 Alþingistíðindi 1911 B, 970. 55 Alþingistíðindi 1913 C, 1593. 56 Alþingistíðindi 1913 C, 1581-82. 57 Alþingistíðindi 1913 A, 933. 58 Gunnar Karlsson: Landshöjðingjatíminn 1874-1904. Uppkast til birtingar í Sögn íslands á árunum 1972-74. Rv. 1991, 173, 242-43. 59 Tölfræðihandbók 1984. Rv. 1984, 247. 60 Alþingistíðindi 1891 B, 425-26. SAGNIR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.