Sagnir - 01.06.1992, Side 53

Sagnir - 01.06.1992, Side 53
Ingimar Marísson reyndi ekki að freista gæfunnar í þurrabúð þegar hann flosnaði upp af Galtarhöfða. Þess í stað fór hann í vinnumennsku. Sama var að segja af öðrum úr sveit- inni sem ólust upp með honum að enginn þeirra fór á rnölina né heldur langt frá átthögunum þó að jarðnæði skorti. Landbúnaðurinn var þeirra lifibrauð. Hvaðan ber þig að ? Um það leyti sem Norðdælingarnir voru búnir að stofna heimili, þeir sem það gerðu, var Akranes í fyrsta SAGNIR 51

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.