Sagnir - 01.06.1992, Page 53

Sagnir - 01.06.1992, Page 53
Ingimar Marísson reyndi ekki að freista gæfunnar í þurrabúð þegar hann flosnaði upp af Galtarhöfða. Þess í stað fór hann í vinnumennsku. Sama var að segja af öðrum úr sveit- inni sem ólust upp með honum að enginn þeirra fór á rnölina né heldur langt frá átthögunum þó að jarðnæði skorti. Landbúnaðurinn var þeirra lifibrauð. Hvaðan ber þig að ? Um það leyti sem Norðdælingarnir voru búnir að stofna heimili, þeir sem það gerðu, var Akranes í fyrsta SAGNIR 51

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.