Sagnir - 01.06.1992, Page 65

Sagnir - 01.06.1992, Page 65
við hið þýska var Islaudsk Aarbog út- gefið af „Dansk-Islandsk Samfund“ í Kaupmannahöfn. Ritið var að vísu aðeins ársrit eins og nafnið gefur til kynna en jafnaðist á við Mitteilungen að vöxtum auk þess sem efnið var ekki síður fjölbreytt. Hnignun og fall Islandsvinafélagsins Heimskreppan var íslandsvinafélag- inu mikið áfall ekki síður en öðrum samskiptum þjóðanna. Félagið lenti í skuldum og síðasta tölublað Mitteil- ungen der Islandfreunde kom út vorið 1932. Ofan á fjárhagsörðugleikana bættist að forystumennirnir Erkes og Diederichs féllu frá. íslandsvinafélag- ið var ekki endurreist fyrr en tveimur árum síðar, þá undir forystu nasista. Tímaritsútgáfan var ekki svipur hjá sjón þótt hún sé merk heimild um yfirtöku flokksins á félagsstarfsemi og misnotkun norrænna fræða. Fé- lagið lognaðist endanlega út af vorið 1936 og Prinz formaður, sem kominn var á kaf í pólitík, mælti með Nor- ræna félaginu í staðinn. Pað má að lokum geta þess að fé- lag þýskra íslandsvina var ekki end- urreist fyrr en árið 1955, þá í Köln undir nafninu Deutsch-Islandische Gesellschaft. Það hóf útgáfu árbókar- innar Island. Deutsch-Isldndisches Jahr- buch fjórum árum síðar, hjá Eugen Diederichs forlaginu sem Niels Diederichs, sonur Eugens, hafði flutt til borgarinnar á flótta frá Austur- Þýskalandi. Fáir af gömlu íslandsvin- unum sýna sig þegar árbókinni er flett. Nokkrar greinar birtust í ritinu til minningar um Heinrich Erkes og svo skemmtilega vildi til að dóttir hans, Beatrix Löffler, sat í stjórn hins nýja félags.4" Formaður félagsins var Max Adenauer, sonur Konrads kanslara. Hann hafði í æsku smitast af íslandsáhugann á heimili fjöl- skylduvinarins Erkes. Að öðru leyti voru spor gamla fé- lagsins, Vereinigung der Islandfreun- de, að mestu máð, forystumennirnir horfnir af sjónarsviðinu og fáir sem hirtu um að minnast þeirra. Starf fé- lagsins varð aldrei eins öflugt og ver- ið hafði fyrir stríð og „árbókin" kom ekki út nema á nokkurra ára fresti. Athyglisvert er að fornbókmenntir og saga fengu miklu minna rúm í nýja tímaritinu en því gamla. Nú ríkti deyfð yfir norrænum fræðum í Þýskalandi, nasisminn hafði komið á þau óorði. Leitin að germönskum rótum og glæstri fortíð var ekki lengur aflvaki íslandsáhugans en fsland nútímans komið í sviðsljósið - enda kominn tími til. Tilvísanir: Grein þessi er unnin upp úr hluta BA-ritgerðar höfundar, „Samskipti íslendinga og Þjóðverja á milli stríða 1918-1939.“ 1 Einar B. Pálsson, viðtal 11. des. 1991. 2 Alexander Jóhannesson: „Menningarsamband Þjóöverja og ís- lendmga", Skírnir, CXXXIV. (1960), 56-58. 3 Payne, Robert: Tlic Life and Dcatli of Adolf Hiller . New York 1973, 67-68. 4 Erkes, Heinrich: „Búcherbesprechungen", Mitteilungen, XV., nr. 2 (okt. 1927), 35. 5 “Vortrage", Mitteilungen, XVII., nr. 3-4 (jan.-apríl 1930), 142. 6 Wedepohl, Theodor: „Eine Mahlerfahrt nach Island“, Mitteilung- en, XIV., nr. 2-3 (okt.-jan. 1926-27), 28. 7 Ebeling, Max: „Eine Besteigung des Eyjafjallajökull", Mitteilung- en, XVII., nr. 3-4 (jan.-apríl 1930), 111. 8 Wedepohl, Max: „Eine Malerfahrt nach Island“, 28. 9 Wedepohl, Max: „Eine Malerfahrt nach Island“, 28. 10 Ebeling, Max: „Eine Besteigung des Eyjafjallajökull", 113. 11 von Eckhel, Anna: „Thule“, Mitteilungen, X., nr. 1-2 (júlí-okt. 1922), 13. 12 Kuhn, Hans: „Wanderungen af Island 1923 und 1924“, Mitteilung- en, XII., nr. 4 (apríl 1925), 59. 13 Kuhn, Hans: „Zu Fuss úber den Sprengisandur (13.-17. August 1929)“, Mitteihmgen, XVII., nr. 3-4 (jan.-apríl 1930), 104. 14 Timmermann, viðtal í Hamburger Tagesblatt, 12. júlí 1934. 15 Klose, Olaf: „Ein Aufenthalt auf Island als Austauschstudent", Mitteilungen, XIV., nr. 1 (júlí 1926), 16. 16 Prinz, Reinhard: „Island als Kulturerlebnis", Island, XX., nr. 2 (júlí-sept. 1934), 67. 17 Prinz, Reinhard: „Winterwanderung auf Island II“, Mitteilungen, XIV., nr. 2-3 (okt.-jan. 1926-27), 35-36. 18 Weber, Georg: „Der islandische Volkscharakter", Mitteilungen, XVII., nr. 3-4 (jan.-apríl 1930), 127-128. 19 Herrmann, Paul: „Islands Nordkapp (Horn)“, Mitteilungen, XVI., nr. 3 (jan. 1929), 53. 20 Weber, Georg: „Der islandische Volkscharakter“, 128. 21 Hassell, P.A.: „Politischer Bericht", 25. júlí 1927, 8. 22 Erkes, Heinrich: „Neue Winke fúr Islandfahrer", Mitteilungen, XIV., nr. 2-3 (okt.-jan. 1926-27), 27. 23 Múller, Walther: „Islandische Wirtschaft", Mitteilungen, XI., nr. 3-4 (jan.-apríl 1924), 37. 24 Mohr, Wolfgang: „Stadtische Kultur auf Island“, Mitteilungen, XIX., nr. 3-4 (jan.-júní 1932), 77. Sjá einnig Erkes, Heinrich: „Meine siebte Islandreise", Mitteilungen, XII., nr. 3 (jan. 1925), 41. 25 Klose, Olaf: „Ein Aufenthalt auf Island als Austauschstudent", Mitteilungen, XIV., nr. 1 (júlí 1926), 15. 26 Jochner, Nikolaus: „Mit der ’Múnchen’ zwei Tage in Reykjavik (Erste Station der Polarfahrt des Norddeutschen Lloyd)“, Mitteil- ungen, XIII., nr. 1-2 (júlí-okt. 1925), 25-26. 27 “Kleine Nachrichten", Mitteilungen, XVII., nr. 2 (okt. 1929), 44. 28 Jaden, Hans: „Gunnlaugur Einarsson (Ein islandischer Spezial- arzt)“, Mitteilungen, X., nr. 3-4 (jan.-apríl 1923), 56. 29 “Kleine Nachrichten”, Mitteilungen, XV., nr. 3-4 (jan.-apríl 1928), 65. 30 Prinz, Reinhard: „Hochschule Islands”, Mitteilungen, XV., nr. 2 (okt. 1927), 50-56. 31 Erkes, Heinrich: „Neue Winke fúr Islandfahrer", Mitteilungen, XIV., nr. 2-3 (okt.-jan. 1926-27), 27. 32 Erichsen, Adolfme: „Was geben uns die islandischen Sagas?“, Mitteilungen, VII., nr. 1-2 (júlí-okt. 1919), 18. 33 Erichsen, Adolfine: „Ansprache an die Islandfreunde am 16. Dezember 1927 in der Weinstube Huth”, Mitteilungen, XVI., nr. 1 (júlí 1928), 1. 34 Neckel, Gustav: „Snorri Sturlusons Edda“, Mitteilungen, XII., nr. 4 (apríl 1925), 57. 35 Neckel, Gustav: „Der Wert der islandischen Literatur”, Deutsche Islandforschung 1930, I., 57. 36 Naumann, Hans: „Die Islandersagas die einzige umfassende Dar- stellung altgermanischen Lebens”, Mittteilungen, XX., nr. 1 (apríl-júní 1934), 55. 37 Gretor, Georg: „Islandliteratur", Der Kreis. Zeitschrift fiir kiinst- lerische Kultur, VII., nr. 12 (des. 1930), 691. 38 Sveinn Björnsson: „Island-Deutschland", Der Kreis. ZeitschriftJiir kiinstlcrische Kultur, VII., nr. 12 (des. 1930), 679. 39 „Zur Grúndungsgeschichte der ’Vereinigung der Islandfreunde’,,, Mitteilungen, I., nr. 1 (júní 1913), 2. 40 “Nachrufe”, Islaitd. Dcutsch-Isl. Jahrbuch, VII. (1970-74), 93. SAGNIR 63

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.