Sagnir - 01.06.1992, Page 68

Sagnir - 01.06.1992, Page 68
Nes | Múli I Grenjaðarstaður Hrafnagil Kaupangur Þingeyrar Auökúia (Svínavatn Desjarmýri Klippstaður j Dvergasteinn J ,Staðarstaður Laugardælir Hraungeröi Gunnarsholt Keldur 100 km Sóknirnar sem könnunin á ofbráðum barneignum á tímabilinu 1785-1845 náði til. Tafla 1. Hlutfallsleg skipting barneigna 1785-1845. fyrir innan yfir samtals alls 1785-1790 13 33 53 99 90 1791-1800 16 31 53 100 189 1801-1810 25 29 46 100 142 1811-1820 17 28 54 99 127 1821-1830 22 22 56 100 228 1831-1840 24 20 56 100 221 1841-1845 18 28 54 100 130 1785-1845 20 26 54 100 1127 vígslu. Ljóst er af töflunni að tals- verður hluti fólks eignaðist börn áður en það lét pússa sig saman, sem er í fullu samræmi við niðurstöður Gísla Ágústs Gunnlaugssonar.10 Fimmta hvert par átti barn fyrir. Gifting hef- ur staðið fyrir dyrurn og fólki ekki þótt ástæða til að draga samfarir fyrst svo var. Eins gat efnaleysi tafið fyrir vígslu. Annar möguleiki er reyndar að ólétta hafi orðið til þess að fólk var látið gefa sig saman, en ómögulegt er að segja hvað var algengast. Nokkur munur var á milli svæða, sem sést á töflu tvö. Þannig var hlut- fall ofbráðra barneigna hæst í Staða- staðarsókn, 29 af hundraði en lægst í sóknum Odda, Keldna og Gunnars- holts, 18 af hundraði en hlutfall hjóna sem áttu börn fyrir giftingu hæst í austfirskum sóknum, 32 af hundraði en lægst meðal Þingeyinga, fimm af hundraði. Sé lauslæti af þessu tagi mælikvarði á siðferði fólks og sveita var ástandið best í Árnessýslu og Suður-Þingeyjarsýslu, en verst í Mú- lasýslum og Snæfellsnessýslu. 4 Samtals voru skráðar 1678 giftingar við þessa rannsókn og fundust 1127 fæðingar sömu hjóna eða 67 af hundraði, sem gera tvo þriðju og má telja gott. Litlar breytingar voru á því Tafla 2. Hlutfall á einstökum svæðum 1785-1845. fyrir innan eftir samtals fjöldi Snæfellsnessýsla 30 29 42 101 132 Barðastrandarsýsla 23 22 55 100 86 Húnavatnssýsla 22 30 48 100 136 Eyjafjarðarsýsla 14 29 57 100 270 Suður-Þingeyj arsýsla 5 35 60 100 101 Múlasýslur 32 29 39 100 112 Rangárvallasýsla 28 18 54 100 174 Árnessýsla 9 19 72 100 116 Samtals 20 26 54 100 1127 66 SAGNIR

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.