Sagnir - 01.06.1992, Qupperneq 80

Sagnir - 01.06.1992, Qupperneq 80
að nýlega, og væri það finnanlegt, einnig að skríðandi útsláttur og skorpa væri komin um munn og höku og segir hann það áberandi ef að sé gætt. Hann skrifar að „stúlkan óski sér hálf- grátandi Guðs og góðra manna hjálpar með aumkunarverðum klögum yfir ógæfu sinni“. Þann 23. desember fer Ari að bæn- unr Gunnsteinsstöðum þar senr hann skoðar Kristínu Jónsdóttur. Ekki get- ur hann séð að neitt sé að henni en segir þó um hana að hún líti „sérdeilis bleikt út“. Aðspurð segist hún hafa getað varist ísleifi allt til hans seinasta þarverutíma og strax eftir þeirra sam- fund farið að merkja þetta skarpa flóð að kynfærunum sem sér finnist alltaf skarpara og skarpara og banvænt. Hann tekur fram að stúlkan sé mikið holdug og hann hafði hana í meðferð til 19. mars. Þennan sama dag fór Ari að Syðri- Ey. Þar skoðaði hann Sigríði Finns- dóttur og segir hana „aldeilis sára- lausa svo vel á heimuglegum stöðum sem annarsstaðar um kroppinn" en þó séu litlir kirtilhnúðar nú í enda- þarmi og að hennar sögn „óviðkunn- anleg eymsla tilfinning á andliti, einkum á nefi og í kringum það“. Sama dag skoðaði hann systur henn- ar, Sigurlaugu Finnsdóttur, 14 ára, og segir hana hafa þrútnað. Um hana segir hann annars að hún sé hreinlát- ur og þokkalegur unglingur. Ekki kemur fram hvernig hún hafi fengið sjúkdóminn eða Jónas Isleifsson, 5 ára, að Breiðavaði. Þann 13. febrúar kemur Ari aftur að bænum Syðri-Ey og tekur systurnar til meðferðar og heldur henni áfram til 20. mars og reyndu þær þá báðar að þræta fyrir öll ummerki og veikindi. Þann 27. desember fer hann að Hólum að skoða madam Stiesen. Á henni finnur hann engin sár en þó segir hann að smástrengur finnist vinstra megin á endaþarmi. Segist hún hafa haft útslátt um endaþarm í tvö ár sem sé nú batnaður nema fáar smábólur henni þvingunarlausar. Þann 21. maí kemur hún svo að Flugumýri að leita lækninga og er heilbrigð og laus við alla kvilla 24. júní. Ari fylgir henni til Skagastrand- ar 25. júní. Daginn eftir skoðar hann þær 13 persónur sem áður höfðu ver- ið greindar með kynsjúkdóminn, og eru þær allar læknaðar. Sama dag og Ari er að Hólum fer hann einnig til Skagastrandar og hittir Blöndal. Þar skoðar hann Þorberg Þorbergsson, 24 ára, á Valhússtöðum og er hann fundinn með sárum og þrimlum við nárann. Þann 28. des- ember heldur Ari burt af Skagaströnd með Blöndal og „nokkrar persónur vegna vitanlega góðs kunningsskapar þeirra við þá veiku madam Stiesen“. Daginn eftir eru þeir staddir á Hösk- uldsstöðum. Þar skoðar Ari aðkom- andi mann, Svein Kárason, 35 ára bónda á Síðu í Refasveit, og er hann sýktur. Segist hann hafa fengið þetta af eiginkonu sinni, Málmfríði Magnús- dóttur, og sé hún þvinguð af miklu móðurskeiðarsigi (legsigi) sem sé mik- ið vandamál. Einnig segir Sveinn að hjá þeirn hjónum hafi unglingur sofið í sama rúmi en annað barn ekki. Er brýnt fyrir honum að láta það ekki halda áfram og að best sé að koma börnunum burt úr kotinu. Vegna ófærðar komast Ari og Blöndal ekki til að skoða Málmfríði og börnin að þessu sinni. Dagana 1. til 3. janúar er Ari heima á Flugumýri og skrifar bréf um ferð- ina og er það líklega bréfið sem Grímur fékk frá honum og var dag- sett 2. janúar og sagt hefur verið frá áður. Þann 17. febrúar fer Ari svo með séra Jóni Péturssyni inn í Refa- sveit að vitja fólksins á Síðu og tveimur öðrum bæjum. Á Síðu skoð- ar Ari Málmfríði, 58 ára gamla. Unr hana segir hann svo notuð séu hans orð að hún hafi mikið cochetisk (ofbjóðanlegt) bæði af venaríki og vena spillingu með kvapafullum líkama og svo 78 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.