Sagnir - 01.06.1992, Side 100

Sagnir - 01.06.1992, Side 100
 Unnendur Þórbergs Þórðarsonar finna hér fróðlega og skemmtilega umfjöllun um meist- arann, frá því Ofvitinn skilur við lesandann og að því er Bréf til Láru birtisl. Árin 1912-24 voru mótunar- og umbrotaár í lífi Þórbergs og í mörgu tilliti frjóasta tímabiliö á æviskeiði hans. í bókinni segir frá þessu. Höfundurinn, Helgi M. Sigurðsson, ritstýrði (1986-87) útgáfu á áð- ur óbirtum ritsmíðum Þórbergs, og vakti hún verðskuldaða athygli. HIÐ ÍSLENZKA BOKMENNTAFELAG SÍÐUMÚI.A 21, 108 REYKJAVÍK SÍMI 91-679060 Árbæjarsafn og starfsemi þess í 35 ár. 1957- 1992, er viðfangsefni þessa afmælisrits. Tuttugu og tveir höfundar rita 25 greinar urn fjölþætta starfsemi safnsins og ómetanlega fjársjóði, muni og hús sem því tilheyra. Hátt á annað hundrað mynda prýða bókina, sem allir Reyk- víkingar og söguáhugamenn þurfa að eignast. Öskjuhlíð Náttúra og minjar Að auki mun Árbæjarsafn gefa út í desember, í samvinnu við Borgarskipulag Reykjavíkur, rit er nefnist Öskjuhlíð - náttúra og minjar. Þetta er 36 síðna rit, prentað í lit, og með mörg- um myndum, í stóru broti. Það er ætlað útivistarfólki og öðrunr þeim er áhuga hafa á nátt- úru og/eða sögulegum minjum í þessu stórkostlega útivistarsvæði Reykvíkinga.

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.