Nýtt Helgafell - 01.04.1957, Page 7
1
Smábókum fjölgar
1 smóbókaflokki Helgafells og ísafoldar verða allar tegundir bókmennta, skóld-
sögur, smósögur, ritgerðir, íerðasögur, fræðslurit, ljóð, leikrit o. íl. Ennfremur
handbækur, sjólfsnómsbækur, myndabækur o. fl.
Sameiginlegt öllum þessum bókum verður það — og því geta foreldrar, sem
hvetja böm sín til að safna þeim, alveg treyst — þær verða aðeins úrvals
verk og aðeins listamenn og fremstu kunnóttumenn fara þar höndum um.
Bækurnar kosta aðeins kr. 20.00, þó að framleiðslukostnaður sumra þeirra
sé meira en tvöföld sú upphæð. Tilgangurinn með útgófu þessara bóka er
að gefa öllu ungu fólki ó íslandi tækifæri til þess að eignast bækurnar og til
þess að vinna gegn óeðlilegri sölu þeirra rita, sem aðeins skilja eftir tómleika
í hug lesendanna, svo ekki sé djúpt tekið í órinni.
Eftirtaldar bækur eru komnar út:
Aðventa Gunnars með nýjum myndum eftir son skóldsins, Svartar fiaðrir,
Gerpla með orðaskýringum, Ljóðmæli Jónasar í heild með ævisögu eftir Tóm-
as, Æskuór mín á Grænlandi, heillandi ferðabók eftir Peter Freuchen, sem
hér var nýlega á ferð. Ennfremur bók um listamanninn Þorvald Skúlason, eftir
Valtý Pétursson. f bókinni er fjöldi mynda og ein þeirra í litum. Texti er líka
á ensku. Næst koma sögusöfn, smásögur frá ýmsum löndum, fyrsta bindið
í Þýðingum, valdar af Kristjáni Albertssyni, Halldóri Kiljan, Magnúsi Ásgeirs-
syni og Boga Ólafssyni, og annað bindi íslenzkar sögur eftir Davíð, Sigurð
Nordal, Þórberg, Kiljan og Tómas.
Byrjið strax að safna smábókum ísafoldar og Helgafells
1
Helgafell
Helgafell mun koma út á þessu ári með svipuðu sniði
og í fyrra, þ. e. a. s. 4 hefti samtals um 14 arkir auk Ár-
bókar skálda 1957, sem verður fylgirit þessa árgangs.
Áskriftargjald er 120.00 kr., sem innheimt verður í
tvennu lagi.
Veghúsastíg 5 . Sími 6837 . Pósthólf 156.
L