Nýtt Helgafell - 01.04.1957, Blaðsíða 39

Nýtt Helgafell - 01.04.1957, Blaðsíða 39
RITHÖFUNDAÞÆTTIR 33 að hugmyndir og hugtök kristins dóms séu orðin okkur torkennilegri í upprunalegum myndum þeirra en pólitískar hugmyndir og hugtök nútímans, hvort sem við köllum okk- ur ,,trúaða" eða ekki. Skóldskapargildi kvæða hans hefir ekki farið rýrnandi; hann hefir aldrei lagt á íþrótt sína meiri þrekraun eða henni samboðnari heldur en í hinum miklu kvæðaflokkum frá síðari árum (Eins og stendur, For the Time Being, 1944 eða öld kvíðans, The Age of Anxiety, 1948), þar sem hann skilgreinir siðferðilegar og þjóð- félagslegar meinsemdir samtímans í ljósi kristinnar trúar og siðfræði. En auk þess er Auden rétttrúarmaður og rétttrúnaður er óvinsæll (m. a. vegna þess að menn rugla honum saman við pólitíska afturhaldsemi). Samt hlýtur boðskapur Audens að vera ólíkt staðbetri og þroskavænlegri en hinar „sann- gjömu'' málamiðlunarkenningar þeirra guðs- trúarmanna, sem vilja réttlæta kristinn dóm með þeim forsendum, að hann hafi góð áhrif á breytni manna, í stað þess að sýna fram á, að kristin siðfræði sé nauðsynleg, af því að kristinn dómur sé sannleikur. Wystan Hugh Auden stendur nú á fimm- tugu. Hann er fæddur 1907 í York á Englandi, stundaði nám í Oxford, fékkst síðan við kennslu og enn síðar við kvikmyndagerð í London. Árið 1939 fluttist hann til Ameríku og gerðist bandarískur borgari („af því að þar er hægt að fá að vera í friði"). Fyrir skömmu var hann skipaður prófessor til nokkurra ára í Oxford. K. K. Helztu bækur Audens: Paid on Both Sides (ljóðaflokkur). 1928. Poems. 1930. Poems (breytt útgáfa). 1932. The Orators. (ljóð og prósi). 1932. The Dance of Death (dramatískt kvæði). 1933. The Dog Beneath the Skin. (ásamt Christopher Isher- wood; leikrit). 1935. Look Stranger (kvæði). 1935. The Ascent of F.6 (ásamt Christopher Isherwood; leikrit). Letters from Iceland (ásamt Louis MacNeice). On the Frontier (ásamt Christopher Isherwood; leikrit) 1938. Journey to War (ásamt Christopher Isherwood; ljóð og prósi). 1939. Another Time. (ljóð). 1940. New Year Letter. (ljóð). 1941. For the Time Being. (tveir ljóðaflokkar). 1945. Collected Poems. 1945. The Age of Anxiety. (dramatískur ljóðaflokkur). 1948. Collected Shorter Poems. 1950. The Enchafed Flood. (ritgerð). 1951.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.