Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 32

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 32
26 DAGSKRÁ Frá því um miðja 19. öld hef- ur hvað eftir annað í fram- kvæmd verið dregið úr harð- neskju þessarar kenningar fyrir afskipti ríkisvaldsins. Hin fé- lagslega samvizka tók að streit- ast meir og meir gegn þeirri skoðun, að aðaltilgangur at- vinnulífsstarfseminnar væri sá að framleiða sem kostnáðar- minnst sem mest magn af gæð- um, er verði selt sem dýrast. Ríki og bæjarfélög tóku einnig víða að annast ýmsar þjónust- ur og sjá fyrir ýmsum þægind- um, sem að vísu voru almennt talin þjóðfélaginu gagnleg, en sem ekki var hægt að réttlæta á mælikvarða verð- og gróða- kerfisins. Án þess að tekið væri eftir því, var nú farið að að- greina hugtakið „velferð“ frá mælikvarða „auðsins", sem smám saman varð að víkja. En velferð var ekki mælanleg eins og auðurinn. Nú var ekki lengur hægt að líta á verð og gróða sem hina einu þætti, er ákvarði, að hvaða verkefnum fram- leiðslugetu þjóðfélagsins skuli beint. Þetta hafa menn lært af nútímastyrjöldinni, sem heimt- ar gervalla framleiðslugetu þjóðfélagsins. Þeim, sem falin voru umráð yfir öllum fram- leiðslukrafti brezku þjóðarinnar í styrjöldinni 1914—’18, varð brátt ljóst, „að ekki var hægt að meta raunverulega þýðingu eftirspurnarinnar á mælikvarða kaupgetunnar.“ Nær sanni væri að segja, að horfið hafi verið frá því með öllu, að líta á kaupget- una sem mælikvarða. „Með því að beita forgangsreglunni (pri- orities) var framleiðsan öll rekin í samræmi við markmið þjóðarheildarinnar frekar en í samræmi við vilja þeirra, sem höfðu kaupgetu í höndum.“ (B. Baruch), Stríðið hefur sann- að það, svo ekki verður hrakið, að hin virkasta samstilling allra framleiðslukrafta þjóðfélagsins að ákveðnu markmiði, getur ekki byggzt á óskipulögðu ein- staklingsframtaki. Því miður var talið, að reynsla stríðsáranna hefði ekki gildi fyrir friðarárin. Winston Churc- hill hefur manna bezt lýst á- standinu vopnahlésdaginn 11. nóvember 1918: „Skipulagning okkar var mjög öflug og framleiðsluvél- in var ákaflega sveigjanleg. Hinir duglegu viðskiptafor- kólfar, sem hver um sig stóðu fyrir mörgum deildum, höfðu nú um hálfs annars árs skeið starfað í nokkurskonar iðnað- arráðuneyti. Þeir voru vanir að mæta skyndilegum og ó- væntum breytingum ,sem hin síbreytilegu viðhorf styrjald- arinnar höfðu í för með sér ..
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.