Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 38

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 38
32 DAGSKRÁ vinnusögu síðustu ára og verða ekki skýrð nema í ljósi hennar. Heimsstyrjöldin fyrri örvaði framleiðslu margs konar vara bæði í stríðslöndunum sjálfum og í hlutlausum löndum. Eftir stríðið háðu framleiðendur hvarvetna, með stuðningi ríkis- valdsins, harða baráttu til þess að halda lífinu í hinum nýju atvinnugreinum. Þetta varð til að tefja fyrir því, að jafnvel sá hluti stríðsframleiðslunnar, sem var bersýnilega ofaukið, félli niður. En eftir því sem línurnar skírðust, kom það í ljós, að of- framleiðslan átti ekki að öllu leyti rætur sínar að rekja til stríðsins eða afleiðinga þess. Eftirstríðs-kreppan kom og fór og kom aftur. Tap á framleiðslu landbúnaðarafurða og geigvæn- legt atvinnuleysi varð landlægt um allan heim. Heimurinn stóð frammi fyrir staðreynd, sem klassisku hagfræðingana hafði aldrei órað fyrir: langvarandi offramleiðslu. Afleiðingarnar jukust stig af stigi. Offram- leiðsla hveitis t. d. hafði í för með sér, að hveitiframleiðand- inn gat ekki keypt kaffi eða fatnað, svo að offramleiðsla varð á kaffi og fatnaði og þann- ig gekk það koll af kolli. Offramleiðslan Eins og þegar hefur verið að vikið, töldu klassisku hagfræð- ingarnir óhugsanlegt, að lang- varandi offramleiðsla gæti átt sér stað. Þeir gerðu ráð fyrir því, að ef offramleiðsla yrði á einhverri vöru, hlyti verð henn- ar að lækka og þarmeð gróði framleiðenda að hverfa, en þeir myndu þá beina framleiðslu- kröftunum inn á aðrar brautir. En það var þrennt, sem gerði það að verkum, að kenning þessi fékk ekki staðizt. í fyrsta lagi krefst stórrekstur gífurlegra fjárframlaga, sem ekki er hægt að flytja til eftir á. Fjár- magn, sem lagt er í járnbraut eða járnnámur t. d. er raun- verulega glatað, ef þessum fyrir- tækjum er ofaukið, svo að fjár- magnseigendurnir hljóta því að neyta allra bragða til þess að halda uppi rekstrinum, þó að hann sé orðinn óarðbær og þess vegna óæskilegur samkvæmt lögmáli klassisku hagfræðinnar. í öðru lagi hefur sérgreining (specialisation) véla og sér- þekking verkamanna aukizt og það torveldar hvorttveggja greiða tilfærslu milli fram- leiðslugreina. Það er t. d. ekki hægt að láta menn og vélar, sem framleiða stálteina eða baðmullarfatnað, taka upp fyr- irvaralítið framleiðslu á grammófónum eða silkisokkum. í þriðja lagi tóku klassisku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.