Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 41

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 41
DAGSKRÁ 35 inu, aö menn virtust almennt sammála um að mæta krepp- unni með því, að styðja fram- leiðendur með opinberum að- gerðum. Algengustu úrræðin voru annars vegar að örva famleiðsluna með styrkjum (þ. ú m. útvegun ódýrs lánsfjár) °g hins vegar að takmarka framleiðsluna til þess að hækka verðið. Hagfræðingar mæltu fnjög með fyrri aðferðinni, enda virtust þeir sumir styðja þá skoðun, að það væri ekki mest undir því komið, hvað væri framleitt, þar sem mönnum væri veitt atvinna með framleiðsl- unni og þar með sköpuð kaup- geta. Hins vegar hölluðust for- kólfar viðskiptalífsins frekar að framleiðslutakmörkuninni. Auk Þess, sem iðnaðarhringir gerðu með sér samkomulag um tak- nrörkun framboðs, voru einnig gerðir opinberir alþjóðasamn- ingar um framleiðslutakmörkun a fini og gúmmíi og kopar og um takmörkun á útflutningi hveit- is 0g sykurs. Fyrrnefndar að- ferðir urðu báðar aðeins til þess að auka glundroðann og brátt var öfugstreymið orðið svo mik- að ríkisstjórnirnar styrktu ^nn til að framleiða afurðir, sem mönnum var svo borgað fyrir að eyðileggja. Á áratugn- um fyrir þetta stríð var það al- &engt í hinum siðmenntuðustu löndum, að hveiti- og baðmull- aruppskera væri eyðilögð, kaffi brennt, fjárstofni lógað og mjólk hellt niður. Hin svonefnda verð- festing („price stabilisation“), sem þýddi alltaf að halda verð- inu uppi, átti miklum vinsæld- um að fagna á tímabilinu á milli styrjaldanna og var gott dæmi um það, hversu hagsmunir framleiðenda voru alltaf látn- ir sitja í fyrirrúmi. En nú var einnig farið að leysa vandamálið frá sjónar- miði neytenda. Helztu tillögurn- ar í þessum anda voru þær, að neytendur þyrftu að fá meiri kaupgetu milli handanna til þess að auka neyzlu sína, ým- ist með kauphækkun, lánum eða styrkjum. Þessar kenningar voru að vísu óheilbrigðar í þeirri mynd, sem þær voru settar fram, en það má segja þeim til lofs, að þær byggjast þó á þeim heil- brigða grundvelli, að framleið- andinn eigi fyrst og fremst að fullnægja þörfum neytenda og að jafnvægi geti aðeins kom- izt á á þann hátt, að framleiðsl- an lagi sig eftir þörfum neyt- enda, en ekki öfugt. Tilraunir þær, sem gerðar voru í Sovét-Rússlandi og í Þýzkalandi eftir valdatöku þjóð- ernisjafnaðarmanna til þess að leysa vandamál atvinnulífsins, voru nú farnar að vekja síaukna 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.