Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 49

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 49
dagskrá 43 þingsályktunartillaga um und- irbúning heildarlöggjafar um höfundarétt og listvernd. Önnur lög viðvíkjandi félags- naálum, sem samþ. voru, eru lög um orlof, lög um breyting á lögum um stríðsslysatryggingu sjómanna, lög um breyting á lögum um verzlunaratvinnu og lög um breyting á lögum um al- þýðutryggingar. Tveggja þings- ályktunartillagna mætti einnig geta. Þingsályktunartillögu um að fá Þjóðleikhúsið rýmt og smíði þess lokið. Var hún sam- þykkt. Það er sannarlega komið niál til, að stjórnarvöldin setji rögg á sig í því máli. Leik- listarstarfsemi í höfuðborg ís- lands hefir varla þak yfir höf- uðið og þess vegna engin skil- ýrði til þroska. Hins vegar hefir hjóðleikhúsið nú staðið ófull- gert í 12 ár og er nú notað sem vörugeymsla setuliðsins. Hin þingsályktunartillagan er um byggingu æskulýðshallar í Heykjavík. Var henni vísað til ríkisstjórnarinnar með tilmæl- um um, að hún athugaði það mál nánar í samráði við stjórn hæjarins og æskulýðsfélögin þar. II. Heilbrigðismál. Af heilbrigðismálum má nefna þingsályktunartillögu um læknisbústað Eyrarbakkalækn- ishéraðs og þingsályktunartil- lögu um ráðstafanir út af lækn- islausum héruðum. Frumvarpi til breytinga á sjúkrahúslögun- um var vísað til ríkisstjórnar- innar og frumvarp um skipun læknishéraða afgreitt með rök- studdri dagskrá. III. Landbúnaðarmál. Einna merkasta þingmálið varðandi landbúnaðinn er án efa hin nýju ákvæði um verkfæra- kaupasjóð. Upphaf þessa máls er það, að þegar Hermann Jónas- son var landbúnaðarráðherra lét hann ríkið kaupa tvær skurðgröfur og fól Búnaðarfé- lagi íslands að semja reglur um notkun þeirra. Verkfæranefnd félagsins tók nú málið til með- ferðar og samkvæmt tillögum hennar voru svo samþykkt lög um breytingu á jarðræktarlög- unum þar að lútandi. Þessi nýju ákvæði um verkfæra- kaupasjóð eru meðal annars í því fólgin, að fjárráð hans verða stórum aukin og honum ætlað að kaupa ýmsar vélknún- ar jarðræktarvélar og skurð- gröfur og gera tilraunir með þær. Eins og kunnugt er, stönd- um við að baki ýmsum öðrum þjóðum hvað snertir vinnuað- ferðir. Á þetta ekki hvað sízt við um ræktunarmál landbún- aðarins. Er ekki ósennilegt að úr þessu fari að rætast. Margir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.