Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 57

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 57
dagskrá 51 Þingsályktun var einnig sarn- þykkt um að gefa út heimilis- útgáfu af Njáiu. Ennfremur komu fram tvær þingsályktunartillögur um skóg- rækt. Önnur um, að skógrækt verði gerð að kennslugrein við kennaraskólann, bændaskólana, húsmæðraskólana og alþýðu- skólana. Hin er um stofnun skógræktar að Hvammi í Döl- um. Af lögum mætti helzt nefna iög um breyting á Áfengislög- unum, atkvæðagreiðslu í hverju sýslu- eða bæjarfélagi um, hvort útsala skuli þar leyfð. Lög um úreyting á lögum um dýralækna, Se>n auka starfssvið dýralækn- isins í Reykjavík og gera hann að ráðgjafa ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum búpening«. Lög um breyting á sveitar- stjórnarlögunum, sem auka aö nokkru laun oddvita. Ennfrem- ur lög um breyting á lögum mn þingfararkaup alþingismanna, þ^r sem ríkisstjórn er gert aö skyldu,. að sjá utanbæjar- þingmönnum fyrir leigulausum bústað meðan á þingi sten.dur. Frumvarp um rannsókn skattamála kom fram, en varð ekki útrætt. Gerir það ráð fyr- ir sérstökum skattdómurum í landsfjórðungum. Skulu þeir, ef Þurfa þykir, hefja rannsókn af sjálfsdáðum eða að fyrirlagi dómsmálaráðherra eða fjár- málaráðherra eða eftir kröfu skattanefndar, yfirskatta- nefndar eða ríkisskattanefndar. Ætlazt er er til að lögin verði endurskoðuð á Alþingi 1945. Frumvarp um bann gegn minnkaeldi var ekki útrætt. Og ekki frumvarp um lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra eða frumvarp um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Frumvarp um bifreiðaeinka- sölu var fellt við þriðju um- ræðu í neðri deild. Alls voru á þessu þingi borin fram 111 frumvörp til laga . Þar af hafa 50 verið af- greidd sem lög. Þingsályktunar- tillögur voru bornar fram 67, þar af 38 afgreiddar til stjórnarinnar. Fyrirspurnar komu 3 fram. Samtals voru tek- in til meðferðar 181 mál. Ég hefi hér á undan leitast við að geta að nokkru þeirra helztu mála, sem rædd hafa ver- ið á Alþingi. Ef einhverjir gætu, við lestur þessa yfirlits, öðlazt gleggri hugmynd en ella um meðferð löggjafarvaldsins árið 1942, þá er tilganginum náð. Jóhannes Eliasson. 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.