Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Side 59

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Side 59
dagskrá 53 batna. Má þó segja, að þjóðin hafi fram á síðari ár verið snauð af ^argvíslegum íþróttamannvirkjum, sem aðrar þjóðir hafa eignazt °g nauðsynleg eru til þess að hefja íþróttirnar til vegs og gera Þser að almenningseign. Sundlaugabyggingar hefjast einkum í sambandi við héraðsskól- ana fyrir 15—20 árum og hafa þeir haft margvísleg áhrif til þess aö auka áhuga fyrir íþróttum, einkum sundinu. Margir æsku- menn frá héraðsskólunum hafa gerzt brautryðjendur heima í átt- högunum fyrir sundlaugum og öðrum menningarmálum. Afskipti ríkisvaldsins af íþróttamálunum veru engin, nema það sem skólana snerti og fjárhagslegur stuðningur sáralítill. í Reykja- vík og kaupstöðunum báru íþróttafélögin allan veg og vanda af iþróttakennslu og mannvirkjum, en ungmennafélögin í þorpum °g sveitum. Á þeirri þróun íþróttamálanna eru íþróttalögin grund- v°Huð og bæta úr margvíslegum vanefnum, er jafnan hafa háð iþíóttastarfsemi landsmanna, eins og komið hefur fram í ýmsum iuyndum. III. Upphafsmaður þessarar löggjafar er Hermann Jónasson, þáver- andi forsætis- og kennslumálaráð- herra, Hann er, eins og kunnugt er, ágætlega íþróttum búinn, enda get- ið sér þar mikinn orðstír, og á- hugamaður mikill um íþróttamál. Hann skipaði níu manna nefnd þann 13. apríl 1938, er „geri tillög- ur til ríkisstjórnarinnar fyrir næsta reglulegt Alþingi, hvernig hag- kvæmast verði að efla íþróttastarf- semi og líkamsrækt meðal þjóðar- innar, fyrst og fremst með það sjónarmið fyrir augum, að áhrif íþrótta til þroska, heilsubótar og hressingar nái til sem flestra í þessu landi.“ — í nefndina voru þessir skipaðir: Pálmi Hannesson Hermann Jónasson. rektor, sem var formaður henn- ar, Steinþór Sigurðsson magister,

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.