Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 59

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 59
dagskrá 53 batna. Má þó segja, að þjóðin hafi fram á síðari ár verið snauð af ^argvíslegum íþróttamannvirkjum, sem aðrar þjóðir hafa eignazt °g nauðsynleg eru til þess að hefja íþróttirnar til vegs og gera Þser að almenningseign. Sundlaugabyggingar hefjast einkum í sambandi við héraðsskól- ana fyrir 15—20 árum og hafa þeir haft margvísleg áhrif til þess aö auka áhuga fyrir íþróttum, einkum sundinu. Margir æsku- menn frá héraðsskólunum hafa gerzt brautryðjendur heima í átt- högunum fyrir sundlaugum og öðrum menningarmálum. Afskipti ríkisvaldsins af íþróttamálunum veru engin, nema það sem skólana snerti og fjárhagslegur stuðningur sáralítill. í Reykja- vík og kaupstöðunum báru íþróttafélögin allan veg og vanda af iþróttakennslu og mannvirkjum, en ungmennafélögin í þorpum °g sveitum. Á þeirri þróun íþróttamálanna eru íþróttalögin grund- v°Huð og bæta úr margvíslegum vanefnum, er jafnan hafa háð iþíóttastarfsemi landsmanna, eins og komið hefur fram í ýmsum iuyndum. III. Upphafsmaður þessarar löggjafar er Hermann Jónasson, þáver- andi forsætis- og kennslumálaráð- herra, Hann er, eins og kunnugt er, ágætlega íþróttum búinn, enda get- ið sér þar mikinn orðstír, og á- hugamaður mikill um íþróttamál. Hann skipaði níu manna nefnd þann 13. apríl 1938, er „geri tillög- ur til ríkisstjórnarinnar fyrir næsta reglulegt Alþingi, hvernig hag- kvæmast verði að efla íþróttastarf- semi og líkamsrækt meðal þjóðar- innar, fyrst og fremst með það sjónarmið fyrir augum, að áhrif íþrótta til þroska, heilsubótar og hressingar nái til sem flestra í þessu landi.“ — í nefndina voru þessir skipaðir: Pálmi Hannesson Hermann Jónasson. rektor, sem var formaður henn- ar, Steinþór Sigurðsson magister,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.