Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Side 66

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Side 66
60 DAGSKRÁ 2. íþróttahús og samkomuhús með aðstöðu til íþróttaiðkana er verið að reisa á þessum stöðum: Ingjaldssandi, V.-ís., Skutulsfirði, N.-ís., Staðarhreppi Skag., Lundi í Öxarfirði og við íþróttaskólann í Haukadal. 3. Skólaböð og baðstofur: Ólafsvík, Suðureyri, Hvammstanga, Sauðárkróki, Hofsós, í Suöursveit, á tveim stöðum í Mýrdal og Stokkseyri. 4. íþróttavellir og leikvellir við skóla eru í undirbúningi hjá þess- um skólum og félögum: Við íþróttaskólann í Haukadal, íþróttafé- lagi Akraness, Ungmennasamböndunum í Borgarfirði, Austurlandi og Árnes- og Rangárvallasýslu. Hjá þessum Umf.: Drengi í Kjós, Miklaholtshreppi, Snæfell í Stykkishólmi, Bíldælinga Bíldudal, Frá Hvanneyrarviótinu.

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.