Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 66
60
DAGSKRÁ
2. íþróttahús og samkomuhús með aðstöðu til íþróttaiðkana er
verið að reisa á þessum stöðum: Ingjaldssandi, V.-ís., Skutulsfirði,
N.-ís., Staðarhreppi Skag., Lundi í Öxarfirði og við íþróttaskólann
í Haukadal.
3. Skólaböð og baðstofur: Ólafsvík, Suðureyri, Hvammstanga,
Sauðárkróki, Hofsós, í Suöursveit, á tveim stöðum í Mýrdal og
Stokkseyri.
4. íþróttavellir og leikvellir við skóla eru í undirbúningi hjá þess-
um skólum og félögum: Við íþróttaskólann í Haukadal, íþróttafé-
lagi Akraness, Ungmennasamböndunum í Borgarfirði, Austurlandi
og Árnes- og Rangárvallasýslu. Hjá þessum Umf.: Drengi í Kjós,
Miklaholtshreppi, Snæfell í Stykkishólmi, Bíldælinga Bíldudal,
Frá Hvanneyrarviótinu.