Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 68

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Síða 68
62 DAGSKRÁ Fimleikaflokkur Umf. Skallagrimur í Borgarnesi á Hvanneyrarmótinu. Reykjavík: Knattspyrnufél. Víkingi, Knattspyrnufél. Val og Glímu- félaginu Ármanni. 6. íþróttakennsla'. íþróttasjóður hefur tvö síðustu árin veitt U. M. F. í. og í. S. í. krónur '22 þúsund hvoru, sem hefur að mestu gengið til íþróttakennslu. Hefur U. M. F. í. haft 7—8 íþrótta- kennara í þjónustu sinni og í. S. í. nokkra. Árangurinn af þessu kennaraliði er geysi-mikill, enda hafa kennararnir verið mjög eftir- sóttir af félögunum víðsvegar um landið. Hafa einstök Umf. og héraðssambönd haldið fleiri og fjölmennari íþróttamót með hverju árinu sem líður og landsmót U. M. F. í. að Hvanneyri 26. og 27. júní s. 1. bar glæsilegt vitni þeirri íþróttavakningu, sem nú er að hefjast um allt landið og sem má að mestu leyti rekja til hins ágæta árangurs, sem orðið hefur þennan skamma tíma af setningu íþróttalaganna. Var þetta og einróma álit hinna 57 fulltrúa, sem mættu á 14. sambandsþingi U. M. F. í. að Hvanneyri s. 1. vor og létu í Ijósi þakkir sínar og ánægju yfir setningu og framkvæmd íþróttalaganna með sérstakri samþykkt. Á Hvanneyrarmótinu mættu um 150 íþróttamenn, þar af þrir fimleikaflokkar. Keppt var í sundi, glímu og 14 greinum í frjáls-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.