Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 77

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 77
dagskrá 71 og haldið upp í móti til Brenner- skarðsins, sem er í yfir 2000 metra hæð frá sjávarfleti. Fyrr en varði vorum við komnir upp í Brennerskarðið, að landamær- um Ítalíu. Við höfðum þannig ferðazt yfir Austurríki, eiginlega án þess að stíga fæti á austur- rikska jörð. Það var farið að snjóa og ]>að grillti aðeins í drungalegar fjallagnípurnar gegnum hríð- ina. Hér stóðu herskarar Mussé- línis árið 1934, tilbúnir til þess a$ verja sjálfstæði Austurríkis • gegn þýzkri árás. Mikið vatn hefir runnið til sjávar síðan það var. Nú komu inn í lestina nokkr- ir menn til þess að athuga vega- bréf og farangur farþeganna. Menn þessir voru lágvaxnir, kvikir í hreyfingum, dökkeygðir °g svarthærðir. Það var ekki lengur um að villast, að við vor- nni komnir til Ítalíu, þó að kuldalegt væri þar uppi á reg- infjöllum. Unglingar, sem voru að selja alls konar varning, gengu fram og aftur og sungu, frekar en kölluðu, nöfnin á góð- gseti því, sem þeir höfðu á boð- stólum, aðallega „vino Chianti", Þ- e. a. s. rauðvín frá Chianti. ^á voru þarna landamæraverð- lr í einkennisbúningum, sem okkur þótti nýstárlegir. Menn Þessir voru í grænum buxum og jökkum með belti. Við belti sér höfðu þeir skammbyssu og rýt- ing. Þeir höfðu græn slög yfir sér og á höfði græna hatta með langri fjöður. Á fótum höfðu þeir svarta gönguskó og hlífar vafðar um leggina. Minnti þetta einna helzt á veiðimannabún- inga frá miðöldum. Mennirnir báru sig vel, er þeir þrömmuðu fram og aftur í snjónum, en það var auðsætt, að þeim þótti dauf- leg vistin þarna á fjöllum uppi, enda kynntumst við seinna manni úr þessari hersveit í Flórenz og hafði hann dvalið i nokkra mánuði í Brennerskarði, en var þá á leið til Sikileyjar til löggæzlustarfa þar og sagðist hann hafa orðið þeim skiptum fegnastur. Hann fræddi okkur á því, að þetta væri ríkislögregla. Eftir alllanga viðdvöl var nú enn haldið af stað og tók nú bráðlega að halla undan fæti. Og stöðugt óx eftirvænting okk- ar. Við áttum stundum erfitt með að átta okkur á því, að það væri ekki draumur, að við væv- um á fleygiferð niður fjöllin og út á hina frjósömu Pó-sléttu, suður á sólbjartan Ítalíuskaga, sem bláar öldur Miðjarðarhafs- ins leika um, þar sem tígulegir pálmar bærast í þýðum vind- blænum, þar sem hvítar must- erisrústir ber við heiðbláan himin. Áður en næsti dagur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.