Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 78

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 78
72 DAGSKRÁ væri að kvöldi kominn, myndum við vera í Flórenz, hinni frægu borg listanna, borg Dante Alig- hieri. Síðan færum við til Rómaborgar. Við ættum eftir að ganga um Forum Romanum, Þingvelli Rómaveldis, ganga upp á Kapitolhæðina eins og hinir fornu sigurvegarar, sjá hringleikhúsið volduga, sjá Pét- urskirkjuna og páfann, fara síðan til hinnar fögru Napoli, sigla á Napoli-flóanum til Capri, allt þetta fannst okkur að hlyti að vera draumur og við mynd- um vakna hráslagalegan þoku- morgun norðan Alpafjalla. En lestin þýtur áfram og við sjáum stöðugt nýjar og nýjar myndir, þar sem við stöndum við gluggann. Það var komin rigning og snjórinn var víðast horfinn. Fossar og lækir geyst- ust niður fjallshlíðarnar, sem eru víða klæddar greniskógum. Það var stutt viðdvöl í smábæj- unum Vipiteno, Fortezza og Bressanone. Það var farið að skyggja, þegar við komum til Bozen, eða Bolzano, eins og ítal- ir kalla bæinn. Bozen er aðal- bærinn í Suður-Týról, sem ítalir kalla Alto-Adige. Meginþorri í- búanna í Suður-Týról eru þýzkumælandi Austurríkismenn. Hérað þetta fengu ítalir eftir síðustu heimsstyrjöld og náðu þannig því marki, sem ítalskir ættjarðarvinir höfðu lengi bar- izt fyrir, sem sé að norður- landamæri Ítalíu næðu að Brennerskarði. Hinn mikli ætt- jarðarvinur og hugsuður Mazz- ini sagði um þessi héruð: „Trentino-fylkið er vort land, ef vér höfum nokkurn tíma átt nokkurt land. Innri Alparnir eru vorir og vor eru vötnin, sem falla í Adigeána og Feneyja- flóa.“ Garibaldi, hin ógleyman- lega frelsishetja, sem alltaf var boðin og búin til þess að berj- ast fyrir frelsi kúgaðra þjóða, fór í herleiðangur í héruð þessi til þess að leggja þau undir ítal- íu. Það var þá, sem hinn nýbak- aði konungur, Victor Emanúel, kallaði hann aftur heim og Garibaldi sendi hið fræga svar- skeyti, sem hljóðaði þannig: „Obbedisco" (ég hlýði), þó að honum væri það óljúft. Síðan Ítalía fékk Suður-Týról og sér- staklega síðan Mussolini komst til valda, hafa ítalir lagt mikla stund á að gera þessi héruð ítölsk. Aðalvopnið í þeirri bar- áttu eru auðvitað skólarnir. En íbúarnir verja þjóðerni sitt eft- ir mætti og hafa risið miklar deilur um þjóðernismálin á þessum slóðum. Framh. Prentsmiðjan EDDA h.f.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.