Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 14

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 14
fyrsta sinn gerð nákvæm lýsing á gróðri í hraunum. Gerði hann lirauna- gróðri síðar nokkur skil í ritgerðinni: Gróðrarsaga hraunanna d íslandi (1906). Verða þessar ritgerðir ætíð taldar meðal grundvallarrita um íslenzka gróðurfræði. Síðar samdi hann stutta ritgerð um fitjagróðurinn á Mýrurn vestra, Strandengen i Syd-Vest-Island (1913) og tvær stuttar ritgerðir skrif- aði liann um mýragróður í Árnessýslu og á Mýrum: Gróðrar- og jarð- vegsrannsóknir í Búnaðarritið. Kemur þar að vonum fátt nýtt fram frá hinum lyrri ritum hans, nema nokkrar efnagreiningar á mýrajarðvegi, sem Ásgeir Torfason gerði. Ýmislegt, sem þar er haldið fram um gróð- urfarsbreytingar og þúlnamyndun, hefur þó ekki staðizt við síðari rann- sóknir. Þegar að því kom, að önnur útgáfa Flóru íslands yrði gefin út, kom það af sjálfu sér, að Helgi, sem þá hafði nær einn manna unnið að gróð- urrannsóknum á landinu síðari árin, legði þar allmikið af mörkunr um útbreiðslu tegunda. Hafði liann og nokkra liönd í bagga með útgáf- unni eftir andlát höfundar. Árið 1912 var að undirlagi Warnrings hafin útgáfa á nriklu ritverki um gróður íslands, The Botany oj Iceland. Var samsvarandi ritverki um Færeyjar þá nýlokið. Fyrstu ritgerðina í safni þessu sanrdi Helgi og verður lrennar síðar getið. F,n lronunr var ætlað þar annað starf, en það var að semja yfirlit unr háplöntur landsins og gróðurfar. Skyldi það verk unnið í samstarfi við C. H. Ostenfeld prófessor. Átti Helgi að skrifa um gróðurfélögin og útbreiðslu tegundanna, en Ostenfeld einkunr að gagnrýna plöntuákvarðanir og gera almenna grein fyrir flórunni. Enda Jrótt meira en áratugur liði frá Jrví þetta var ráðið til andláts Helga, og lrann lrefði yfirgripsnreiri Jrekkingu á þessunr efnunr en nokkur samtíðarnraður lrans, lágu engin drög til þessa verks fyrir, að lronunr látnunr. Er Jrað eitt dæmi Jress, lrversu lítið hann lékk unnið eftir að lreinr til íslands konr. Þess skal og getið í þessu sambandi, að stutt yfirlit unr gróður ís- lands kom út eftir Helga í riti Atlantslrafseyjanna dönsku 1904, og Fyrirlestur um gróður ísla?ids birtist í Búnaðarritinu 1906. Lítið er þó á Jreinr ritgerðum að græða og nrinna en á yfirlitinu um gróður íslands í Grasafræði lrans. Enda þótt Helgi hefði ekkert annað eftir sig látið í grasafræði en það, sem nú er talið, Irefði það nægt til Jress að skipa lronunr virðuleg- an sess meðal íslenzkra náttúrufræðinga. En nregin vísindastarf hans varð Jró á öðru sviði, en Jrað eru rannsóknir lrans á sægróðri landsins. Þar vann lrann brautryðjendastarf, senr litlu hefur enn verið við bætt. 12 Flóra - tímarit um íslenzka grasaeræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.