Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 64

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 64
rakt þar, að sandurinn fýkur ekki að nokkru ráði, og sandur, sem berst þangað með vindi frá nágrenninu, verður smám saman gegnrakur af grunnvatninu. Þarna hefur skriðlíngresi (Agrostis stolonifera) bæzt í hóp aðaltegundanna, og þekur það einna mest þeirra allra. Fjallasveifgias (Poa alpina) og mýrasóley (Parnassia palustris) eru alltíðar tegundir, en livorug þekur nokkuð að ráði. Loðvíðirinn (S. lanata) er hins vegar greinilega minni en á hinum svæðunum. Ekki er ósennilegt, að þetta land gæti breyzt í graslendi með ríkjandi túnvingli. Blettir XXXV. 5 —7, Sellönd á Mývatnsöræfum, liæð um 380 m. 5 er í jaðri á lyngmóa- svæði, þar sem krummalyng (Empetrum hermafroditum), fjalldrapi (Betula nana) og bláberjalyng (Vaccinium uliginosum) eru aðalteg- undir. Sjálft heiðarsvæðið er þýft, þegar inn í það kemur, og grasa gætir þar ekki að nokkru ráði og alls ekki í gróðursvip. í jaðrinum, þar sem athugunin er gerð, hefur sandurinn fyllt allar lautir, svo að yfirborðið er slétt. Runngróðurinn er horfinn að mestu úr gróðursvipnum, krummalyngið er liorfið að kalla má, en fjalldrapi og bláberjalyng iialda enn allliárri tíðni en allt eru það smávaxnir, kyrkingslegir ein- staklingar, sem berjast vonlítilli baráttu fyrir tilveru sinni. Greinilegt er, að þeim fækkar eftir því sem nær dregur rofbarðinu, sem í raun réttri er hulið sandskafli. Þarna í jaðrinum drottnar túnvingullinn (F. rubra) í gróðursvipnum. Dálítið ber á hrossanál (Juncus balticus), þótt tíðni hennar sé lítil. Þarna virðist mega ráða í með hverjum liætti teg- undirnar gefast upp fyrir sandinum. Fyrst liverfa runnarnir, einkum þó hið sígræna krummalyng, enda er það og blöð þess óvarið allt árið. Grasleitu tegundirnar halda lengur velli og jafnvel færast hlutfallslega í aukana um skeið. Klóelftingin færist verulega í aukana eftir því sem hinum tegundunum hnignar, meðan sandurinn verður ekki dýpri en svo, að jarðstönglar hennar nái niður í gamla jarðveginn. Lítill vafi leikur á, að með liverju ári sem líður, sækir sandurinn lengra inn á land- ið. Yzta beltið deyr og gróðurmoldin fýkur burt, og þannig étzt stöðug- lega utan af hinu gróna landi, unz landið allt verður örfoka. Blettir XXXV. 6—7 eru af raklendara svæði, en ekki verður séð með vissu, hvort þar er um að ræða mýrlendi, senr kafizt hefur í sand, og er að þorna og breytast við það í heiði, eða þetta er sandsvæði, sem hefur blotnað, svo að sandurinn liefur bundizt og tekið að gróa. Hygg ég þó heldur að um hið fyrrnefnda sé að ræða. Blettur 6 er þar sem svæðið er rakast, þar er gróðurinn einnig þétt- astur, en af mýrlendisplöntum er mýrelfting (Equisetum palustre) hin eina, sem nokkuð ber á, en hún er þarna drottnandi tegund bæði í gróðursvip og fleti. í XXXV. 7 eru klóelfting (E. arvense) og túnving- 62 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.