Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 87

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 87
mjög blautt, 3) mjög þykkur jarðvegur. Allt er þetta til staðar á um- ræddu svæði, enda eru rústirnar þarna það ferlegasta, sem ég liefi séð. Man ég eina sérstaka.......Hún reis þannig yfir umliverfið, að hæð hennar nrun liafa losað 2.5 m. Á Jrrjá vegu um hana girti tjarnarpoll- ur, sem nær allur var vaxinn mjög stórvaxinni stör (ljósastör (Carex rostrata)). Ég gizkaði á, að tjörnin mundi ná mér allt að því undir hend- ur, Jrar senr hún var dýpst. Sunnan að rústinni gekk dálítill hryggur, en Jró lágur, tæplega yfir 30 sm yfir vatnsborðið í tjörninni. Rústin var Jrví næst því að vera sporbaugslaga. Þó gekk norðvestur úr henni all- nrikill hnúður, og var hann mjög sprunginn. Minnti hann á sollið sár. Stærri ás sporbaugsins var unr 15 metrar, en hinn minni unr 8 m, og er þá nriðað við brúnir rústarinnar. Allt rúmmál hennar fannst mér nrundi vera unr 140 teningsmetrar miðað við vatnsborð. Gróður rúst- arinnar var nær eingöngu þurrlendisgróður. Að vísu festi brok (Erio- phorum angustifolium) rætur um umvörp rústarinnar, eða á meðan það gat seilzt í vatn frá tjörninni. Eftir það tóku við Jrurrlendismosar, rnest grámosi (Rhacomitrium) nreð nokkrunr einstaklingunr blóm- plantna, helzt grastegundum. Eftir því sem lrærra dró í hliðum lrennar fjölgaði plöntunum, og í brúnum hennar uxu toppar, sem ég álít að lrafi verið annað hvort finnungur (Nardus stricta) eða þursaskegg (Ko- bresia myosuroides)1). En uppi á rústinni var hinn mesti auður, sem ég lrefi augum litið af fjallagrösum (Cetraria islandica). Þó var miðja rústarinnar nær gióðurlaus. Var lrún sundursprungin og voru sprung- urnar ótrúlega djúpar.“ Athugun Jressi var gerð 1920. Guðmundur telur þetta vera stærstu rúst, sem hann hefur athugað. Hefur hann ekki brugðið máli á nokkra rúst aðra, sem náð hefur 100 teningsmetrum. Mál Guðmundar eru að vísu gerð í skrefum og áætluð, en þar sem hann er Jraulæfður mælingamaður munu þau fara nærri sanni. Mæl- ingar sínar gerði hann á rústum á árunum 1918—22. Hann telur að öðru leyti geti lýsing þessi átt við meginþorra rústanna, eins og J^ær komu honum fyrir sjónir á þessum árum, þótt J^ær væru ekki allar eins reglulegar í lögun. Árið 1932 skoðaði Guðmundur sömu rúst og fyrr er lýst og segir svo: „Þá veitti ég breytingunum fyrst athygli, virtist mér rústin hafa lækkað um allt að einum metra. Tjörnin umhverfis hana liafði grynnst, svo að nú var kominn upp hryggur norður af rústinni, að mestu vax- inn broki. En 1943, er ég fór þarna síðast um, var hún, rústin, gjörsam- lega horfm. Það verður ekki sagt um allar rústirnar í Grasastykki. Hitt l) Þetta hefur vafalaust verið þursaskegg. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆtíl - FlÓra 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.