Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 77

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 77
helzt tala um afbrigði gróðurhverfa eða gróðurhverfabrot (Associations- fragments). Ég hefi þó gert tilraun til að skilgreina fjögur gróðurhverfi melsins. 88. Lambagras-túnvinguls hverfi (Silene acaulis-Festuca rubra soc.). Tab. XXXVII. A—B 1-3). Allir blettirnir eru á Bárðdælaafrétti, og af fremur litlu svæði í um 350 m hæð. Túnvingull (F. rubra) er sú tegund, sem langmest ber á, en lambagras (S. acaulis) er staðföst tegund með allhárri tíðni. Tegundir eru fáar. E% tiltölulega liátt en H er drottnandi lífmynd, þótt að vísu muni ekki miklu á henni og Ch. G vantar algerlega. Staðhættir eru líkir á öllum stöðunum, þ. e. smágrýttir, lausir og sendnir melar, enda er gróðurinn skyldur hreinum sandgróðri. Þótt tegundir séu fæstar í bletti 3, er gróður samt mestur þar sem sú talning var gerð, og sló þar grænleitri slikju á melinn, einkum þó í lægðum. Gróðurhverfi þetta er mjög skylt lambagras hverfi því, sem ég hefi lýst í ritgerð minni 1945 p. 466, og væri sennilega réttast, að sameina þau í eitt hverfi. Ef svo er gert, er ljóst, að hverfi þetta er mjög útbreitt í lausum og sendnunr melum hálendisins. Það skilur sig frá eftirfarandi hverfi í því, að gras- víði vantar, og músareyra er sjaldgæft hér. Þá kemur og holurt (Silene maritima) fyrir í þessu hverfi, en heimkynni hennar á láglendi eru ein- mitt sendnir melar. 89. Grasvíði-músareyra hverfi (Salix herbacea-Cerastium alpinum soc.). (Tab. XXXVII. A—B 4-7). Blettirnir eru á Bárðdælaafrétti, Kaldadal og Holtavörðuheiði. Þeir liggja allir í tiltölulega smágrýttum, þéttum melum. Tegundafjöldi er allmisjafn, og kemur þar fram greinilegur munur eftir hæð blettanna. Á lægstu stöðunum í um 400 m hæð eru 15 og 19 tegundir en á þeim hærri í um 600 m hæð 10 og 12. Grasvíðir (S. herbacea) er alls staðar algengasta tegundin, en músareyrað (C. alpinum) hins vegar allbreyti- legt, en það kemur naumast fyrir í talningum í öðrum gróðurhverfunr hálendismelanna. Lambagras (Silene acaulis) er algengt hér eins og í öllum fjallamelum. Aðrar tegundir, sem mikið ber á eru: Túnvingull (F. rubra), blóðberg (Thymus arcticus), blásveifgras (Poa glauca), móa- sef (Juncus trifidur), blávingull (Festuca vivipara) og kornsúra (Poly- gonum viviparum). Hlutföll tegunda og lífmynda sýna mjög hátt A%, hið hæsta er það TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.