Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 17

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 17
Stand til at göre Rede for, hvorledes Vegetationen i Tidens Löb for- andrer sig. Kun i et af sine sidste Arbejder opstiller han en Hypothese, for hvilken der kun kan föres Sandsynlighedsbevis og som vel trænger Stiitte fra anden Side, det er hans interessante Antagelse af at Rhodo- chorton islandicum paa Vestmanöerne er en Reliktplante fra en Tid da Havet stod 150 Meter höjere end nu.“ Helgi Jónsson skrifaði á íslenzku nokkrar greinar um sæþörunga auk þess, sem þegar er getið. Lagði hann kapp á að hvetja menn til að hagnýta sér þá einkum til fóðurs. Merkastar þeirra greina eru tvær, sem birtust í Búnaðarritinu, Nokkur orð um notkun sœþörunga 1905 og Sœþörungar 1918. í þeim báðum er greiningarlykill til að ákvarða helztu tegundirnar, og lýsing um 20 tegunda, sem mest er af. Efni greina þessara er líkt, en hin síðari nokkru fyllri. í öðrum greinum, sem hann ritaði í blöð um þetta efni, sbr. ritaskrá, er efnið að mestu hið sama. Önnur ritstörf. Helgi Jónsson ritaði allmikið á íslenzku framan af árum, mest í Eim- reiðina, Frey og blöð þau og tímarit, er Bjarni bróðir hans gaf út, Sum- argjöf og Hugin. En um ritstörf hans hin síðari ár fór eins og vísinda- störfin, að stórlega dregur úr þeim skömmu eftir heimkomu hans. Nær öll rit hans snerta grasafræði eins og sjá má af ritskránni, og sama má segja um ritdóma þá, er hann skrifaði, að þeir eru eingöngu um rit nátt- úrufræðilegs efnis. Miklu mest allra rita hans er grasafræðin Bygging og Uf plantna, sem Bókmenntafélagið gaf út í tveim heftum 1906-07. Þetta er almenn grasafræði, sem að mestu er sniðin eftir hinni miklu grasa- fræði Warmings: Dcn almindelige Botanik, og má að nokkru kallast útdráttur úr henni. F.fnisval og niðurskipan er hin sama að kalla. En auk þess er kafli um gróður íslands, sem vitanlega byggist að mestu á rannsóknum lians sjálfs. Enda þótt grasafræði Helga sé um margt góð bók, og hin eina um þetta efni á íslenzku, fyrir utan stutt kennslu- ágrip, mun hún ekki hafa náð verulegum vinsældum. Veldur þar nokkru um, að framsetning er víða fremur stirðleg. Er það yfirleitt einkenni á rithætti Helga. Hann var þó mikill málvöndunarmaður og fylgdi í því efni Bjarna bróður sínum, en skrifar þunglamalega eins og liann, þótt hann sé ekki jafn tyrfinn í máli. Ýmis nýyrði hefur Helgi gert, og hafa sum þeirra tekizt vel svo sem fruma, en önnur miður eins og gengur og gerist, en engin veruleg áhrif hefur hann haft á íslenzkt grasafræðimál, enda hafði Stefán Stefánsson gert því þau sk.il, að ekki TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÖI - FlÓra 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.