Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 20
RITASKRÁ DR. HELGA JÓNSSONAR.
1895.
Optegnelser fra Vaar- og Vinterekskursioner i Öst-Island. Bot. Tidsskr. 19. bd.,
bls. 273—294. Studier over Öst-Islands Vegetation. Bot. Tidsskr. 20. bd., bls. 17—89.
— Mosaþembur. ísafold 22. árg., bls. 189, 194. — Tóbak. Eimreiðin 1. árg., bls. 104—
109. — íslenzk hringsjá. Eimreiðin 1. árg., bls. 155—156. — Minni íslands. — Sunnan-
fari 5. árg., bls. 6—7. — Föðurlandsminni. Sama, bls. 42. — Frá Kaupmannahöfn III.
Um náttúrufræðikennsluna við háskólann. Sama, bls. 84—85.
1896.
Bidrag til Öst-Islands Flora. Bot. Tidsskr. 20 bd., bls. 327—357. — Frá Jótlands-
skaga. Sunnanfari 6. árg., bls. 10—14. — Jarðeplasýkin. Eimreiðin 2. árg., bls. 132—
136.
1897.
íslenzk hringsjá. Eimreiðin 3. árg.. bls. 233—235.
1898.
Um skóga og áhrif þeirra á loftslagið. Tímarit Bókmenntafélagsins 19. árg., bls. 66
—91. — Vaar- og Höst-Ekskursioner i Island 1897. Bot. Tidsskr. 21. bd„ bls. 349—364.
1899.
Floraen paa Snæfellsnes og Omegn. Bot. Tidsskr. 22. bd., bls. 169—207. — Vetrar-
búningur plantnanna. Tímarit Bókmenntafél. 20. árg., bls. 1—20. — Nýjasta barna-
gullið. Kaupmannahöfn. Kostnaðarmaður Oddur Björnsson. 8° 69 + (3) bls.
1900.
Vegetationen paa Snæfellsnes. Vidensk. Medd. fra Naturhist. For. Köbenh., bls.
15-97.
1901-1903.
The Marine Algae of Iceland I—IV. Bot Tidsskr. 24. bd„ bls. 127—155, 25. bd„ bls.
141-195 og 337-385.
1902.
Ritfregnir. Eimreiðin 8. árg„ bls. 147—157 og 236.
1904.
The Marine Algae of East-Greenland. Medd. om Grönl. 30, bls. 1—73. — Vegeta-
tionen (paa Island). Atlanten 1. Aarg., bls. 41—50.
1905.
Contributions to the knowledge of the Marine Algae of Jan Mayen. Bot. Tidsskr.
26. bd„ bls. 319—320. — Gróðrar- og jarðvegsrannsóknir 1905. Búnaðarrit 20. árg„
bls. 1—15. — Nokkur orð um notkun sæþörunga. Búnaðarrit 20. árg„ bls. 234—248.
18 Flórtl - TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAKRÆÐI